Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Cras­hgate skandallinn vindur upp á sig: „Titlinum var rænt af honum“

Lög­menn fyrrum For­múlu 1 öku­þórsins Feli­pe Massa eru reiðubúnir að höfða skaða­bóta­mál fyrir skjól­stæðing sinn á hendur fyrrum stjórn­endum For­múlu 1 sem og Al­þjóða akstur­s­í­þrótta­sam­bandsins (FIA) vegna meints sam­særis sem kostaði Massa heims­meistara­titil öku­manna tíma­bilið 2008.

Endo orðinn leikmaður Liverpool

Japanski miðjumaðurinn Wataru Endo er orðinn leikmaður Liverpool. Frá þessu greinir enska úrvalsdeildarfélagið í tilkynningu á vefsíðu sinni. 

„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“

Mikel Arteta, knatt­spyrnu­stjóri Arsenal, hefur miklar á­hyggjur af stöðu mála hjá at­vinnu­mönnum í boltanum en upp á síð­kastið hefur það verið á­berandi hversu mörg stór nöfn í knatt­spyrnu­heiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla.

Munu koma á fram­færi mikil­vægum skila­boðum gegn KA í kvöld

Belgíska knatt­­spyrnu­liðið Club Brug­­ge mun spila í sér­­­stökum treyjum í seinni viður­­eign sinni gegn KA í Sam­bands­­deild Evrópu á Laugar­­dals­­velli í kvöld. Frá þessu er greint í yfir­­­lýsingu á heima­­síðu fé­lagsins.

Óli Stef hefur á­hyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“

Ís­lenska hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son hefur á­hyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningar­rétt á Olís deildum karla og kvenna í hand­bolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með ein­hverju kæru­leysi“ en nú, þremur vikum fyrir upp­haf komandi tíma­bils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“

Óli Stef ó­vænt á kross­götum: „Þeirra á­kvörðun, þeirra missir“

Ó­vænt tíðindi bárust af hand­bolta­goð­sögninni Ólafi Stefáns­syni í dag en hann hefur samið um starfs­lok við þýska úr­vals­deildar­fé­lagið Erlangen. Ólafur hefur endur­upp­götvað ást sína á hand­boltanum upp á síð­kastið og vill núna á þessu stigi síns ferils stefna á starf sem aðal­þjálfari.

Óli Stef ó­vænt farinn frá Erlangen

Ólafur Stefáns­son hefur samið um starfs­lok við þýska fé­lagið Erlangen sem spilar í þýsku úr­vals­deildinni í hand­bolta. Frá þessu greinir Ólafur í sam­tali við Vísi.

Sjá meira