Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Bar­­dagi við Gunnar myndi henta vel á þessum tíma­­punkti“

Ís­lenskt UFC á­huga­fólk bíður nú í of­væni eftir því að sjá hvað er næst á dag­skrá hjá Gunnari Nel­son sem er á tveggja bar­daga sigur­göngu. Á frétta­miðlinum MMA­Junki­e er nafni hans kastaði inn í um­ræðuna sem mögu­legum and­stæðingi hins reynslu­mikla Rafael dos Anjos.

Þarf í að­­gerð og verður lengi frá

Tyrone Mings, varnar­maður enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Aston Villa, verður lengi frá eftir hafa meiðst á hné í fyrstu um­ferð deildarinnar í leik Aston Villa gegn New­cast­le United.

„Ég skammast mín svo mikið fyrir þetta“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari Víkings Reykja­víkur, skammast sín fyrir að hafa misst stjórn á skapi sínu í leik Víkings gegn FH á dögunum. Hann kvíðir því á­vallt að sjá nafn sitt í fjöl­miðlum eftir slík at­vik og segir bíl­ferðina heim eftir leiki, þegar að svona at­vik koma upp, vera hörðustu refsinguna.

Til­boð Liver­pool í Lavia sam­þykkt

Enska úr­vals­deildar­fé­lagið Liver­pool hefur náð sam­komu­lagi við Sout­hampton um kaup­verð á belgíska miðju­manninum Romeo Lavia. Sky Sports greinir frá.

Ward-Prowse mættur til West Ham

West Ham United hefur gengið frá kaupum á enska miðjumanninum James Ward-Prowse frá Southampton. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum.

„Sestu niður og þegiðu“

At­hæfi egypska sóknar­mannsins Mohamed Salah, leik­manns enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Liver­pool, er hann var tekinn af velli í leik Chelsea og Liver­pool í 1.um­ferð ensku úr­vals­deildarinnar í gær hefur vakið at­hygli.

Sjá meira