Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Eru umgengni og þrif vandamál í sambandinu?

Eins yndisleg og ástarsambönd geta verið geta þau einnig verið krefjandi. Það getur stundum tekið tíma fyrir fólk að slípa sig saman og finna rétta taktinn. 

„Þessi sjúkdómur er miskunnarlaus“

„Pabbi minn lést úr heilakrabbameini árið 2013 eftir mjög stutta baráttu. Þessi sjúkdómur miskunnarlaus og ég hvet alla til að fara til læknis ef minnsti grunur vaknar,“ segir hönnuðurinn Hlín Reykdal í samtali við Vísi.

Meirihluti íhugað sambandsslit á árinu

Lengi má manninn reyna, svo ekki sé minnst á ástarsambandið. Undanfarin misseri hafa óhjákvæmilega reynt á ýmsar stoðir lífsins sökum heimsfaraldurs, bæði í samfélaginu sem og einkalífinu.

Móðurmál: Erfiðast að velja sæðisgjafa

„Fyrir þær sem eru óákveðnar en alltaf með þetta bak við eyrað - þá segi ég að drífa bara í þessu. Ég gæti allavega vel hugsað mér að hafa gert þetta fyrr þó að ég sé ekkert að sjá eftir neinu,“ segir leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál. 

Sjá meira