BBQ kóngurinn: Reykt kúrekakássa í steypujárnspotti
Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, sýnir áhorfendum frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn.
Fréttamaður
Grillmeistarinn geðþekki, Alfreð Fannar Björnsson, sýnir áhorfendum frumlega grilltakta í þáttunum BBQ kóngurinn.
Hlaðvarpið Eigin konur gaf út nýtt myndband í dag til stuðnings þolenda ofbeldis. Handritið gerðu þær Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir ásamt leikstjóra myndbandsins, Davíð Goða Þorvarðarsyni.
„Breytingar hafa gengið mjög vel. Við fengum hann Leif Welding til að hjálpa okkur með hönnunina á staðnum og útkoman er virkilega skemmtileg. Staðurinn verður mjög hlýr, líflegur og spennandi. Við erum búnir að flytja inn nokkra gáma af gróðri, stólum og fullt af leikmunum sem gefa staðnum skemmtilegan karekter,“ segir Óli Már Ólason veitingamaður í samtali við Vísi.
„Í gegnum tíðina hefur mannveran og samfélagið reynt að skapa hina fullkomnu manneskju. Við erum föst í líkamanum, forminu, hvort sem okkur líkar betur eða verr,“ segir listakonan og ljósmyndarinn Anna Maggý í viðtali við Vísi.
„Við ætlum að gera einn hamborgara sem á heldur betur eftir að slá í gegn hjá öllum grillurum landsins,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 fyrr í vetur.
„Fyrst um sinn hugsaði ég að uppköstin tækju enda eftir tólf vikur, síðan tuttugu vikur og þannig hélt ég áfram að telja. Að lokum var ég farin að segja í gríni að ég vissi allavega að ég yrði hætt að kasta upp eftir fjörutíu vikur,“ segir Svava Guðrún Helgadóttir í viðtali við Vísi.
Að sýna ástúð á almannafæri er ekki fyrir alla og misjafnt hvað fólki finnst viðeigandi í þeim málum. Eðlilega skipta aðstæður og umhverfi máli hverju sinni en einnig hefur fólk mjög mismunandi þörf á því að sýna og tjá ástúð sína og hrifningu líkamlega.
„Þessi er algjört æði. Auðvitað er ekki nauðsynlegt að reykja bringuna en ég mæli eindregið með því. Ef ég á afgang sneiði ég bringuna þunnt niður í álegg sem er fullkomið á samlokur,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í sjónvarpsþættinum BBQ-kóngurinn sem sýndur var á Stöð 2 nú fyrr í vetur.
Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson sýndi áhorfendum Stöðvar 2 girnilega uppskrift af grilluðum laxi í fyrsta þætti BBQ kóngsins sem var á dagskrá fyrr í vetur.
„Þessi tími var virkilega erfiður. Að vera ein með ungbarn er ekkert grín og ég tek ofan fyrir einstæðum mæðrum,“ segir Ína María Einarsdóttir í viðtalsliðnum Móðurmál.