Einhleypan: Ferðasjúkur lögfræðingur í leit að ástinni „Eftir að hafa lagt skólabækurnar alfarið á hilluna, í bili, þá er ég í dag að fikra mig áfram í nýjum áhugamálum og á döfinni er mikið af ferðalögum, eða það vona ég.“ Þetta segir Agnes Ýr Stefánsdóttir Einhleypa vikunnar. 21.2.2021 19:26
RAX: „Það er eins og kölski sé að horfa beint á okkur“ „Alltaf þegar ég er að fljúga þá er ég alltaf að leita að allskonar fígúrum, formum og andlitum. Ég bjóst nú reyndar ekki við því í Holuhrauni þegar ég fór þangað að sjá einhver andlit.“ Þetta segir Ragnar Axelson um reynslu sína þegar hann myndaði gosið í Holuhrauni árið 2014. 21.2.2021 07:01
Konudagurinn: „Ekki bjóða uppá einhverja konudags-mótþróaröskun“ Konudagurinn, fyrsti dagur Góu er á Sunnudaginn. Tilefni til að fagna bjartari tímum og konunum í lífi þínu. Svo sannarlega tími til að gera sér dagamun, eða hvað? 20.2.2021 12:48
Flestir að kljást við vandamál tengd kynlífi Vandamál í kynlífi geta verið margskonar og mis alvarleg. Flest vandamál ætti þó að vera hægt að leysa með því að tjá sig heiðarlega um væntingar sínar og þarfir en einnig með því að leita sér aðstoðar hjá fagfólki. 20.2.2021 10:26
Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. 19.2.2021 11:56
Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19.2.2021 09:33
Spurning vikunnar: Ertu með minni eða meiri kynþörf en maki þinn? Eitt af algengari vandamálum para í kynlífi eru tengd mismunandi þörfum og löngunum á því sviði. Þar spilar kynhvötin okkar og kynþörfin mikilvægt hlutverk. 19.2.2021 07:58
Linda Ben tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna: „Kom algjörlega á óvart“ Fyrsta bók áhrifavaldsins og matarbloggarans Lindu Ben, bókin Kökur, hefur nú verið tilnefnd til Gourmand World Cookbook Awards verðlaunanna. Um er að ræða alþjóðleg verðlaun sem veitt eru árlega fyrir bestu matargerðar- og vínbækur heims en verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1995. 18.2.2021 19:57
Bryndís Ásmunds gaf Janis Joplin ekkert eftir með mögnuðum flutningi Nýjasti þáttur Í kvöld er gigg byrjaði svo sannarlega með miklum krafti þegar söngkonan og gleðisprengjan Bryndís Ásmunds flutti lagið Another Piece of My Heart með Janis Joplin. 17.2.2021 21:03
„Heyrðu, ég er bara að gera þetta sóló“ „Jæææja... ég er víst rúmlega hálfnuð að búa til litla manneskju,“ skrifar fjölmiðla- og leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir við fallega óléttumynd sem hún birti á Facebook síðu sinni nú fyrr í kvöld. 16.2.2021 21:55