Æðiprófið vekur mikla athygli á samfélagsmiðlum Önnur þáttaröð raunveruleikþáttana ÆÐI með samfélagsmiðlastjörnunni Patreki Jamie er nú í sýningu á Stöð 2+. Í þáttunum er fylgst með Patreki í daglegu amstri þar sem lognmollan er fjarri góðu gamni en drama og dívustælar ráða þar ríkjum. 11.2.2021 14:30
„Við erum svo mikið Covid-kærustupar“ Íris Hauksdóttir hefur starfað við fjölmiðla síðastliðinn áratug, lengst af hjá útgáfufyrirtækinu Birtingi en nú síðast Frjálsri fjölmiðlun. Hún fann ástina í faðmi píanóleikarans Sigurðar Helga Oddsson en fyrir á hún tvær dætur úr fyrra sambandi. 11.2.2021 10:31
„Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9.2.2021 20:11
„Vonum að allir fari að dansa eins og hálfvitar í kvöld“ Ber er hver að baki nema bróður sér eigi. Í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld var bræðralagið í fyrirrúmi en Ingó fékk til sín bróður sinn Gumma Tóta ásamt bræðurna Frikka Dór og Jón Jónson. 7.2.2021 21:09
Föðurland: „Ekki gleyma sambandinu ykkar“ „Aukið álag á manneskjurnar í sambandinu þýðir aukið álag á sambandið. En gleðistundunum fjölgar einnig,“ segir fjölmiðlamaðurinn Kjartan Atli Kjartansson í viðtalsliðnum Föðurland. 7.2.2021 19:03
Mjög mikill áhugi á því sem kallast að skvörta Í síðustu viku fjölluðu Makamál um saflát kvenna. (e. Female ejaculation). Sigga Dögg kynfræðingur kom í viðtal þar sem hún útskýrði eftir fremsta megni hvað það er sem kallast á íslensku að skvörta. (squirting) 6.2.2021 20:30
Sagðist vinna hjá Icelandic Vogue til að smygla sér inn á sína fyrstu tískusýningu „Ég smyglaði mér inn á Marc Jakobs tískusýningu, án boðskorts, með því að segja að ég væri að vinna fyrir Icelandic Vogue, sem var ekki til og hefur aldrei verið til,“ segir Ellen Loftsdóttir stílisti og listrænn stjórnandi um reynslu sína af því hvernig hún komst á sína fyrstu tískusýningu fyrir um fjórtan árum síðan. 6.2.2021 17:10
Frikki Dór bræðir hjörtu með laginu Ekkert breytir því Mikill bræðrakærleikur og mikið stuð var í þættinum Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 5.2.2021 20:07
Einhleypan: Var skotinn í flestum í Baywatch „Ég hef ekki farið á formlegt stefnumót undanfarna mánuði en Covid má eiga það að við getum lært að gefa extra gott blikk með grímuna,“ segir Birgir Marteinsson Einhleypa vikunnar.Birgir er 33 ára lögfræðingur búsettur í Reykjavík. Þó að hann vissulega starfi sem lögfræðingur þá segist hann ekki endilega vera upptekinn af því að titla sig sem slíkan. 5.2.2021 07:00
Boudoir: „Ekki fela það sem þú ert“ „Það er rosalegur munur á nektarmyndum og því sem kallast boudoir myndir. Gjörólík hugtök, en fólk á það til að rugla þeim saman. Nektarmyndir geta oft tíðum verið listrænar myndir með áherslu á líkamann en boudoir eru feminískar myndir með áherslu á konuna sjálfa.“ Þetta segir Elín Björg Guðmundsdóttir ljósmyndari í viðtali við Makamál. 4.2.2021 19:42