Einhleypan: „Einstaklega krefjandi að búa ein á þessum skrýtnu tímum“ Vinir hennar myndu kalla hana gula partý-viðvörun og hrók alls fagnaðar en sjálf titlar hún sig sem landsbyggðarkonu, ástríðufullan kökubakara og stemmningskonu með hússtjórnarpróf uppá vasann. Jóhanna Stefánsdóttir er Einhleypa Makamála þessa vikuna. 1.12.2020 21:14
Stefnumótaáskorun á aðventunni Sumir eru mjög iðnir við að finna sér tilefni til þess að gera sér dagamun. Fólkið sem heldur upp á alla dagana og öll afmælin. Valentínusardaginn, konu- og bóndadaginn eða mæðra- og feðradaginn og guð má vita hvað. Svo eru það aðrir sem fussa og sveia yfir svona óþarfa tilstandi. 30.11.2020 21:25
Opnaðist fyrir sköpunargáfuna eftir sáran missi „Ég skrifaði undir og ég er ennþá í dag að átta mig á því að það hafi bara gerst,“ segir Karítas Óðinsdóttir tónlistarkona í samtali við Vísi. Karítas er ein af þeim ungu og hæfileikaríku söngkonum sem vert er að fylgjast vel með. Hún er 28 ára gömul, fædd og uppalin í Borgarfirði og hefur tónlist verið stór hluti af hennar lífi frá unga aldri. 30.11.2020 14:00
Ef þú og maki vinar þíns eða vinkonu yrðuð ástfangin, hvað myndir þú gera? Stundum er sagt að ástin sé blind. Svo blind að að við tökum ákvarðanir sem ekki alltaf eru þær skynsamlegustu. Við tökum ákvarðanir sem við myndum aldrei annars taka nema undir áhrifum ástarinnar. 27.11.2020 10:01
„Þessum pistli er ætlað að vera hvatningarpistill til karla“ Andrea er félagsfræðingur og lektor við Félagsvísindadeild Háskólans á Akureyri. Hún ásamt samstarfskonu sinni Valgerði S. Bjarnadóttir, nýdoktor við Háskóla Íslands hefur að undanförnu verið að vinna að rannsókn á breytingum á heimilislífi á tímum Covid-19 sérstaklega hvað varðar áhrif samkomutakmarkana á fjölskyldulíf og verkaskiptingu. 26.11.2020 21:28
Fjölástir á Íslandi algengari en fólk heldur „Ég elska alla“ söng Shady Owens söngkona Hljóma svo eftirminnilega á sjöunda áratugnum. Í hefðbundnum sambandsformum og því sambandformi sem við þekkjum best í vestrænum heimi, þá eru tveir aðilar í ástarsambandi, tveir í hjónabandi. 25.11.2020 22:18
Einhleypan Helgi Jean: Segir draumastefnumótið enda með óléttu Þúsundþjalasmiðurinn, ævintýramaðurinn og hlaðvarpskóngurinn Helgi Jean er Einhleypa Makamála þessa vikuna. Sjálfur lýsir hann sér sem hógværum, brilljant snilling en vinir hans segja hann besta vin heimsins. 25.11.2020 21:02
Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Plötusnúðurinn og tískudrottningin Dóra Júlíaivar lengi ein af eftirsóttustu einhleypu konum landsins en í byrjun árs fann hún ástina og geislar nú af hamingju með kærustu sinni Báru Guðmundsdóttur. 21.11.2020 19:01
„Allir hræddir í fyrstu bylgjunni, graðir í þeirri seinni og núna þunglyndir“ Það verður seint sagt að árið 2020 sé ár stefnumóta og óvæntra skemmtistaðasleika. Þó vilja sumir segja að Covid ástandið hafi haft góð áhrif á stefnumótalífið að því leiti að nú sé fólk knúið til að hugsa út fyrir boxið og finna nýjar leiðir til að kynnast. 20.11.2020 20:01
Spurning vikunnar: Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? Er hægt að fagna ástinni of oft? Það er misjafnt hversu rómantísk við erum og hversu mikla þörf við höfum til að halda upp á eða fagna dögum eins og brúðkaups- eða sambandsafmælum. 20.11.2020 09:02