Spurning vikunnar: Viltu vita með hverjum makinn þinn var áður? Hvenær eru spurningar um fortíð maka okkar einlægur áhugi og hvenær eru þær óþarfa forvitni? 30.10.2020 09:39
Málstofur Þjóðarspegilsins aðgengilegar öllum heima í stofu „Það má líta á kosti þess að hafa þurft að fara í þær breytingar að hafa ráðstefnuna rafræna því jafnvel munum við ná betur til fólks með þessum hætti,“ segir Stefán Hrafn Jónsson forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands í samtali við Vísi. 29.10.2020 15:57
Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 28.10.2020 21:32
„Það er ennþá ætlast til þess að við þegjum og högum okkur eins og dömur“ „Ég er orðin þreytt á þessu kerfi. Kerfi sem hvorki verndar né styður við konur,“ segir tónlistarkonan Leyla Blue í samtali við Vísi. 28.10.2020 20:25
Sólarupprásin sem stal senunni Himnarnir sáu um að gleðja landsmenn þennan fallega haustmorgun og fylltust samfélagsmiðlar af mögnuðum myndum af logandi himni. 27.10.2020 10:32
Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. 25.10.2020 21:58
Ástin undir álagi í heimsfaraldri Lífið okkar breyttist fyrir níu mánuðum. Heimsfaraldur skall á og öll þurftum við að breyta háttum. Núna þurfum við að fylgja nýjum reglum, þurfum að aðlagast nýjum veruleika og nýju lífi. Hvaða áhrif heftur þetta á ástina og samböndin okkar? 25.10.2020 20:06
Efni úr endurunnum plastflöskum notað í úlpur 66° Norður “Við vitum að úlpur frá okkur ganga oft mann frá manni og eru notaðar í fjölda ára. Það er okkar innblástur við hönnunina.” Þetta segir Sæunn Þórðardóttir fatahönnuður hjá 66° Norður í viðtali við Vísi. 25.10.2020 13:00
Fullorðinssýning með blautum húmor, beru holdi og fullt af töfrabrögðum Sýningin Couch Cabaret er rafræn sviðslistasýning sem hægt er að kaupa aðgang að á netinu. Óhætt er að segja að þessi tiltekna sýning sé nokkuð óhefðbundin. 24.10.2020 17:41
Sjáðu Birgittu Haukdal syngja hugljúfa útgáfu af Skítamóralslaginu Ennþá Þrjár af skærustu poppstjörnum Íslands voru gestir Ingó Veðurguðs í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Hreimur úr Landi og sonum, Birgitta Haukdal úr Írafár og Gunnar Óla úr Skítamóral heiðruðu Ingó með nærveru sinni. 23.10.2020 21:03