Þakklát fyrir að tennurnar séu heilar „Þetta hefði getað farið miklu verr en þetta hefði líklega farið betur ef ég hefði verið með hjálm,“ segir Chantelle Carey danshöfundur í samtali við Vísi. 30.9.2020 15:30
Uppfært: Höskuldur kominn í leitirnar „Ég er búin að leita að honum í alla nótt. Ég fór heim og náði að leggja mig í klukkutíma og er búin að vera að leita í allan dag,“ segir Emma Lovísa Fjeldsted í samtali við Vísi. 30.9.2020 12:37
Skreytum hús: Viltu breyta heima hjá þér? Soffía Dögg Garðarsdóttir stýrir þáttunum Skreytum hús á Vísi. „Ég legg mikla áherslu á það að nýta það sem er til fyrir, endurvinna og endurnýta. Í þáttunum munum við ekki einblína bara á einhverja hönnun heldur sýna fólki hvað er hægt að gera fallegt í kringum sig án mikils tilkostnaðar.“ 29.9.2020 10:57
Sjáðu magnaðan flutning Páls Óskars á laginu My Way „Ég hef eiginlega aldrei verið í aðstöðu til að syngja þetta lag. Ég hef einu inni sungið þetta á æfingu og einu sinni í jarðarför,“ segir Páll Óskar áður en hann syngur lokalagið í öðrum þætti af Í kvöld er gigg. 28.9.2020 18:03
„Hún hefur ekki mikið verið að tala um þessa hluti“ Mikil stemmning var í salnum og ein af einlægari stundum kvöldsins var óneitanlega þegar Ingó biður Siggu um syngja lagið, Ég er eins og ég er. 27.9.2020 20:45
Sumarið sem Ísland varð að „heima“ „Börnin okkar upplifðu nú Ísland mögulega í fyrsta sinn sem sitt eigið heimaland til langframa en ekki sem sumarleyfisáfangastað. Nú voru þau komin til Íslands fyrir fullt og allt,“ segir Erling Ormar Vignisson í samtali við Vísi. 26.9.2020 09:00
Samþykki er grundvallaratriði „Ég tók viðtöl við lögreglufólk, ákærendur og fólk sem styður við brotaþola í svona málum á Íslandi. Ég fór líka til Haag í Hollandi og tók viðtöl við sérfræðinga hjá Europol sem sjá um mál sem varða kynferðislegt ofbeldi í gegnum netið.“ Þetta segir María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur í viðtali við Vísi. 26.9.2020 07:01
Sjáðu Pál Óskar syngja sína útgáfu af laginu Í kvöld er gigg „Ég er svo spenntur, ég er bara svo of-peppaður og í engu ástandi til að stýra þessum þætti," sagði Ingó Veðurguð í byrjun þáttarins Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 25.9.2020 20:05
Myndir af konum sem ekki eru grannvaxnar sleppi síður í gegn á Facebook „Ég hef ekki lent í því áður að Facebook síðunni sé lokað svona alveg eins núna. Hins vegar hef ég oft lent í því að einstaka vörur eða myndir séu bannaðar og komist ekki framhjá róbótinum sem metur það hvort auglýsingar geti sært blygðunarkennd fólks.“ Þetta segir Arna Sigrún Haraldsdóttir í samtali við Vísi. 25.9.2020 15:02
Spurning vikunnar: Hefur þú persónulega reynslu af kynlífsfíkn? Samkvæmt grófri skilgreiningu á kynlífsfíkn, á það við þegar hegðun einstaklinga sem snýr að kynlífi, fer að verða áráttukennd og bitnar þar af leiðandi á öðrum þáttum í lífinu. 25.9.2020 07:57