Sigga Beinteins og Páll Óskar gestir Ingó í næsta þætti af Í kvöld er gigg Það er óhætt að segja að annað kvöld verði blásið til heljarinnar tónlistarveislu á dagskrá Stöðvar 2. Einir ástsælustu söngvarar þjóðarinnar, þau Sigríður Beinteinsdóttir og Páll Óskar Hjálmtýsson, verða gestir Ingó Veðurguðs í skemmtiþættinum Í kvöld er gigg. 24.9.2020 21:15
„Ég og Sverrir smullum saman sem vinir svo það varð að verða eitthvað samstarf“ „Mér finnst mjög skemmtilegt að gera grín að þér og skjóta á þig,“ sagði Jóhanna Guðrún við Sverri Bergmann þegar þau rifja upp söguna af því hvernig það varð til að þau byrjuðu að vinna saman. 22.9.2020 20:42
Hjartnæmur flutningur Sverris Bergmann og Jóhönnu Guðrúnar á laginu Shallow Síðasta föstudagskvöld var fyrsti þátturinn af Í kvöld er gigg sýndur en þetta er fyrsti þátturinn af sex. Þættirnir eru í umsjón Ingó Veðurguðs og fékk hann söngdívurnar Sverri Bergmann og Jóhönnu Guðrúnu til að syngja með sér sín uppáhalds dægurlög. 20.9.2020 21:22
Sjáðu gæsahúðarflutning Jóhönnu Guðrúnar á laginu I Will Always Love You Jóhanna Guðrún sló rækilega í gegn með stórkostlegum flutningi sínum á laginu I Will Always Love you í fyrsta þættinum af Í kvöld er gigg. Umsjónamaður þáttarins er Ingó Veðurguð og voru fyrstu gestirnir söngdívurnar Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann. 18.9.2020 19:54
„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“ Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 17.9.2020 20:26
Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Hvenær veit einstaklingur hvort hann sé haldin/nn ástarfíkn eða kynlífsfíkn? Er hægt að elska of mikið eða stunda of mikið kynlíf? Hvenær er mikið of mikið? 15.9.2020 21:30
Einhleypan: Fljúgandi pizzubakari sem er lélegur á Tinder „Ég er titlaður framkvæmdarstjóri en ég kalla mig alltaf bara pizzubakara,“ segir Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku Flatbökunnar og Einhleypa vikunnar.Valgeir á og rekur fyrirtækin Íslensku Flatbökuna og Indican. Aðspurður segir hann Covid ástandið ekki hafa haft mikil áhrif á stefnumótalíf sitt. 15.9.2020 20:01
Sóknarprestur Selfosskirkju með regnbogalitaða hárkollu í fermingarmessu „Ég geri þetta rosalega oft, tek með mér einhverja leikmuni þegar ég held ræður. Mér finnst það sérstaklega eiga við í fermingarræðum,“ segir séra Guðbjörg Arnardóttir í samtali við Vísi. 10.9.2020 13:00
Smábörn viti betur en virkir í athugasemdum „Hér er um að ræða fullorðið fólk sem skrifar virkilega ljótar athugasemdir í athugasemdakerfi fjölmiðlanna. Sumir segja að þetta fólk hagi sér eins og smábörn, en það er bara ekki rétt. Smábörn vita betur en að meiða aðra,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur í samtali við Vísi. 10.9.2020 10:00
Sexsomnia: Svefnröskunin sem fæstir vilja tala um „Fólk vill ekki segja frá þessu og því er mjög mikilvægt að opna umræðuna að mínu mati. Einstaklingar líða oft miklar sálarkvalir og halda jafnvel að það sé eitthvað mikið að þar sem maki eða bólfélagi upplifir eins og manneskjan sé vakandi þegar hún er í þessu ástandi.“ Þetta segir Erla Björnsdóttir um svefnröskunina Sexsomnia í viðtali við Makamál. 9.9.2020 21:00