Fréttamaður

Ása Ninna Pétursdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

„Gigg sem ég væri til í á hverju kvöldi“

Annað kvöld fer í loftið nýr þáttur á Stöð 2 í umsjón tónlistarmannsins Ingólfs Þórarinssonar sem er betur þekktur sem Ingó Veðurguð. Þátturinn ber nafnið Í kvöld er gigg, þar sem Ingó býður landsmönnum í partý með sínu uppáhalds tónlistarfólki. 

Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill?

Hvenær veit einstaklingur hvort hann sé haldin/nn ástarfíkn eða kynlífsfíkn? Er hægt að elska of mikið eða stunda of mikið kynlíf? Hvenær er mikið of mikið?

Einhleypan: Fljúgandi pizzubakari sem er lélegur á Tinder

„Ég er titlaður framkvæmdarstjóri en ég kalla mig alltaf bara pizzubakara,“ segir Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku Flatbökunnar og Einhleypa vikunnar.Valgeir á og rekur fyrirtækin Íslensku Flatbökuna og Indican. Aðspurður segir hann Covid ástandið ekki hafa haft mikil áhrif á stefnumótalíf sitt.

Smábörn viti betur en virkir í athugasemdum

„Hér er um að ræða fullorðið fólk sem skrifar virkilega ljótar athugasemdir í athugasemdakerfi fjölmiðlanna. Sumir segja að þetta fólk hagi sér eins og smábörn, en það er bara ekki rétt. Smábörn vita betur en að meiða aðra,“ segir Bergrún Íris Sævarsdóttir barnabókahöfundur í samtali við Vísi.

Sexsomnia: Svefnröskunin sem fæstir vilja tala um

„Fólk vill ekki segja frá þessu og því er mjög mikilvægt að opna umræðuna að mínu mati. Einstaklingar líða oft miklar sálarkvalir og halda jafnvel að það sé eitthvað mikið að þar sem maki eða bólfélagi upplifir eins og manneskjan sé vakandi þegar hún er í þessu ástandi.“ Þetta segir Erla Björnsdóttir um svefnröskunina Sexsomnia í viðtali við Makamál.

Sjá meira