Tólf fundust látin í georgískum skíðabæ Tólf manns hafa fundist látin í húsi í georgíska skíðabænum Gudauri. Talið er að fólkið hafi látist af völdum kolmónoxíðseitrunar. 16.12.2024 08:22
Víða kaldi og él Grunn og hægfara lægð á Grænlandshafi stjórnar veðrinu á landinu í dag. Áttin verður suðvestlæg eða breytileg, víða gola eða kaldi og él, en yfirleitt þurrt norðaustan- og austanlands. 16.12.2024 07:10
Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Fyrsta skóflustungan að nýjum miðbæ var tekin á Þorlákshöfn fyrr í fag. 13.12.2024 14:24
Þau sóttu um embætti landsbókavarðar Alls sóttu fimmtán manns um stöðu landsbókavarðar sem auglýst var laus til umstóknar í október síðastliðinn. Einn dró umsókn sína til baka. 13.12.2024 09:44
Estelle prinsessa með Lúsíukveðju „Gleðilegan Lúsíumorgun frá Haga,“ segir í kveðju sænsku konungshallarinnar á Instagram í tilefni af messudegi heilagrar Lúsíu sem er haldinn hátíðlegur á Norðurlöndum og sérstaklega í Svíþjóð. 13.12.2024 07:53
Stormur á Austfjörðum Veðurstofan gerir ráð fyrir norðvestan hvassviðri á austanverðu landinu og stormi á Austfjörðum þar sem gul viðvörun tekur gildi fyrir hádegi. 13.12.2024 07:20
Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent í fjórða sinn á opnum fundi í Grósku klukkan 15. Hægt verður að fylgjast með útsendingunni í beinu streymi. 12.12.2024 14:32
Ari og Ágúst til Reita Reitir fasteignafélag hefur ráðið tvo sérfræðinga til starfa, Ágúst Hilmarsson sem sérfræðing í greiningum á fjárfestingareignum og Ara Þorleifsson sem verkefnastjóra framkvæmda. 12.12.2024 14:20
Bein útsending: Staða orkumála og endurskoðun rammaáætlunar Starfshópur um endurskoðun rammaáætlunar mun kynna stöðu orkumála og skýrslu sína á fundi sem hefst klukkan 9:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. 12.12.2024 09:01
Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Ásdís Eir Símonardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mannauðs og menningar hjá Lyfju og kemur ný inn í hóp lykilstjórnenda félagsins ásamt Arnheiði Leifsdóttur og Ólöfu Helgu Gunnarsdóttur sem eru nýir forstöðumenn á sínum sviðum. 12.12.2024 08:59