Allt bendir til að næsta ár verði ár kaupenda Verð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu lækkaði að nafnvirði á árinu sem er að líða. 29.12.2019 21:00
Andlát: Vilhjálmur Einarsson Vilhjálmur er meðal fræknustu íþróttamanna Íslendinga fyrr og síðar. 29.12.2019 15:48
Virðingarleysi að skipa astmasjúklingum úr borginni yfir áramótin Formaður astmafélagsins segir ekki til marks um mikla virðingu í garð náungans að skipa öndunarfærasjúklingum að yfirgefa borgina svo þeir skemmi ekki áramótagleði fjöldans. 29.12.2019 12:52
Sigmundur segir brugðist við loftslagsvandanum með kolröngum hætti Formaður Miðflokksins segir lausnir vanta á loftslagsvandanum og verið sé að bregðast við honum með kolröngum hætti. Ef fer sem horfir stefnir í mestu manngerðu kreppu sögunnar. 29.12.2019 11:28
Hættir útgáfu bæjarblaðs og segir enga hjálp að finna í fjölmiðlafrumvarpinu Jólablað Hafnarfjarðarbæjar fyllti mælinn. 28.12.2019 23:00
Forsetaembættið hjúkrar fálkaunga til heilsu Forsetinn segir mikilvægt að fara gætilega í kringum rándýrið. 28.12.2019 17:21
Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir við afnám skortkvóta Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir þegar svokallaður skortkvóti verður afnuminn um áramótin. Margar breytingar á lögum taka gildi þegar nýtt ár gengur í garð sem mun þó meðal annars hafa í för með sér aukið úrval á kjöti í hærri gæðaflokkum í verslunum. 28.12.2019 14:12
Flugmaður Air Iceland Connect lýsir beygjunni svakalegu inn að Ísafjarðarflugvelli Starfa á undanþágu og þurfa sérstaka þjálfun fyrir flugið. 28.12.2019 10:41
Forstjóri FME segir peningaþvættisvarnir bankanna geta orðið betri Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir athugun á peningaþvættisvörnum stóru bankanna ekki hafa komið gífurlega illa út fyrir þá. 23.12.2019 19:00
Margir fegnir að fá loksins að komast inn á Vog um jólin Á sjöunda hundrað manns bíða eftir að komast í meðferð á Vogi og vantar stofnunina um 200 milljónir til að stytta þann lista. 22.12.2019 19:00