Gerir lítið úr spurningum um hæfi sitt gagnvart Samherja Sjávarútvegsráðherra segist ekki ætla að stíga til hliðar og segir pólitík ástæðu þess að hæfi hans í málum sem tengjast Samherja sé dregið í efa. 22.12.2019 11:49
Kvikmyndahúsum barst óvænt tilkynning frá framleiðendum Cats sem gagnrýnendur hafa leitt til slátrunar Myndverið Universal sendi tilkynningu á þúsundir kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum á föstudag til að segja þeim frá því að von væri á uppfærðri útgáfu af söngvamyndinni Cats. 22.12.2019 09:43
Stórhríð vel fram á morgundaginn fyrir norðan Mikið óveður hefur gengið yfir landið í dag sem hefur valdið lokunum á vegum og rafmagnstruflunum. Búast má við stórhríð í kvöld og á morgun. 21.12.2019 20:15
Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð. 21.12.2019 18:45
Segir Play reyna að sækja fjármagn á gaddfreðnum markaði Illa hefur gengið að koma nýjum flugfélögum á koppinn hér á landi. Greinandi segir algjört frost á fjármálamarkaði og afar erfitt að sækja fé í rekstur. 20.12.2019 19:12
Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. 19.12.2019 21:00
Móðirin sem lagði barnavernd í Shaken Baby-máli: Líður enn eins og fylgst sé með henni Foreldrar sem voru sakaðir um að hafa hrist ungbarn sitt harkalega táruðust þegar þau unnu mál sitt gegn barnavernd Reykjavíkur í dag. 19.12.2019 19:00
Wikborg Rein gætir hagsmuna Samherja í Namibíu Lögfræðifyrirtækið sem Samherji hefur fengið til að skoða meinta brotastarfsemi fyrirtækisins í Namibíu vinnur á sama tíma við að verja fjárhagslega hagsmuni Samherja í landinu. 18.12.2019 18:00
Funduðu með rannsakendum frá Noregi og Namibíu í Haag Jóhannes Stefánsson uppljóstrari hefur þegar gefið skattrannsóknarstjóra og héraðssaksóknara skýrslu um málið. 17.12.2019 19:00
Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. 16.12.2019 19:30