Vöru- og vefstjóri

Boði Logason

Boði er vöru- og vefstjóri Vísis.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­land í aðal­hlut­verki í nýrri stiklu True Detective

Nýjasta stiklan úr þáttunum True Detective er frumsýnd á Vísi í dag. Fjöldi Íslendinga kom að gerð þáttanna sem verða frumsýndir þann 15. janúar næstkomandi. Þættirnir verða sýndir samtímis í Bandaríkjunum hjá HBO og á Íslandi á Stöð 2.

Fréttakviss vikunnar: Gordon, Grinda­vík og Gasa

Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu.

Bein út­sending: Dagur verk­fræðinnar

Dagur verkfræðinnar verður haldinn á Hótel Hilton í dag og verður í beinu streymi hér á Vísi. Dagskráin hefst klukkan 13.00 og lýkur klukkan 17.00.

Frið­rik Dór söng sín fal­legustu lög

Friðrik Dór var þriðji söngvarinn sem steig á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu 4 fimmtudagskvöld klukkan 20:00. 

Sjá meira