Pogba dæmdur í fjögurra ára bann Franski knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur verið dæmdur í fjögurra ára bann frá fótbolta eftir að hann féll á lyfjaprófi í haust. Frá þessu er greint í ítölskum fjölmiðlum í dag. 29.2.2024 12:07
Bein útsending frá Þorbirni Veðurstofan hefur uppfært hættumat sitt fyrir umbrotssvæðin við Svartsengi og Grindavík. Kvikuhlaup hófst skammt frá Sýlingarfelli síðdegis í dag. 27.2.2024 09:30
Grindvíski bjargvætturinn kom óvænt og gladdi Eyjahjónin „Það er ekki hægt að fullþakka fyrir svona,“ segir Eyjakonan Ragnheiður Einarsdóttir hálfklökk í nýjasta Útkallsþættinum þegar hún faðmar Margeir Jónsson úr Grindavík sem var í hópi björgunarsveitarmanna sem björguðu lífi eiginmanns hennar, Guðjóns Rögnvaldssonar, og ellefu öðrum Eyjamönnum. 25.2.2024 08:17
Spreyttu þig á spurningunum: Dimmalimm, Stranger things og Friðrik Dór Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni sem hefst á Vísi í dag. Krakkatían kemur í staðinn fyrir Krakkakvissið sem hefur verið á Vísi undanfarið. 25.2.2024 07:00
Fréttatía vikunnar: Eldsvoði, pólitík og smitsjúkdómur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 24.2.2024 07:01
Styrmir Þór til Vals Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri Arctic Adventures, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Vals. Styrmir tekur við starfinu af Sigursteini Stefánssyni sem sagði starfi sínu lausu á dögunum. 23.2.2024 11:49
Lifði nóttina af í sparifötum á gúmmíbát „Stundum kom sú hugsun til mín um nóttina að þetta gæti aldrei endað nema á einn veg. Ég var í raun ekki hræddur við það – þá yrði þessum þrautum lokið. En ég sætti mig ekki við það gagnvart aðstandendum mínum og vinum.“ 18.2.2024 07:00
Spreyttu þig á spurningunum: Idol, Eurovision og TikTok Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni sem hefst á Vísi í dag. Krakkatían kemur í staðinn fyrir Krakkakvissið sem hefur verið á Vísi undanfarið. 18.2.2024 07:00
Hversu vel fylgdist þú með í vikunni? Skólagjöld, sumarfrí og NFL Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttatíunni til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. 17.2.2024 07:01
Úlfur Úlfur endurgerði senu úr tónlistarmyndbandi Queen „Við höfum gert nokkur helvíti góð myndbönd með Magga Leifs en þetta er okkar besta verk hingað til, ekki spurning,“ segir Arnar Freyr Frostason annar af forsprökkum hljómsveitarinnar Úlfur Úlfur. 16.2.2024 09:52