Fréttamaður

Elísabet Inga Sigurðardóttir

Elísabet Inga er fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Verndartollur „sem verndar einfaldlega ekki neitt“

Verndartollar á franskar kartöflur vernda nákvæmlega ekki neitt nú þegar engin innlend framleiðsla er á vörunni. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda sem telur að afnám tolla myndi þýða tuga prósenta verðlækkun á matvöruna.

Áhyggjur af andlegri heilsu mannsins rötuðu ekki á borð lögreglustjóra

Engin formleg tilkynning um áhyggjur forsvarsmanna skotfélagsins Markviss um andlega heilsu mannsins sem talinn er hafa skotið einn til bana og sært annan á Blönduósi um helgina barst á borð lögreglustjórans á Norðurlandi vestra. Þess í stað var um óformlegar samræður að ræða og ræddi lögreglumaður við árásarmanninn.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Samfélagið á Blönduósi er slegið eftir banvæna skotárás sem átti sér stað snemma í morgun þegar tveir létust og einn særðist. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum og ræðum við lögreglustjórann á svæðinu og forseta sveitastjórnar í Húnabyggð.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við ítarlega um skotárásina á Blönduósi í nótt. Tveir eru látnir en árásarmaðurinn, sem er annar hinna látnu, hafði verið handtekinn fyrr í sumar þegar hann hafði í hótunum með skotvopn.

Sjá meira