Garðar Örn Úlfarsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Bölvun að lifa áhugaverða tíma

Sporðamælingar sem gerðar voru á 32 stöðum í fyrrahaust sýna að jöklar eru að hopa á nítján stöðum en ganga fram á fjórum. Þetta kemur fram í pistli Bergs Einarssonar í nýjasta fréttabréfi Jöklarannsóknarfélags Íslands.

Fjarðabyggð þarf sálfræðinga

Fræðslustjóri Fjarðabyggðar segir vandamál tengd sálfræðiþjónustu fyrir grunnskólabörn í meginatriðum tvíþætt.

Slá varnagla við inngripi í nýja launahækkun sína

Talsmenn flokkanna sem sæti eiga á Alþingi eru ekki allir afdráttarlausir varðandi þá spurningu hvort þingið eigi að hnekkja ákvörðun kjararáðs um mikla launahækkun þingmanna og ráðherra. Það verði ekki gert nema samhliða breytingu á fyrirkomulaginu við ákvörðun launanna.

Hásumar á Ströndum

Náttúrufegurðin í Norðurfirði er mikil eins og annars staðar á Ströndum. Gamall bátur á fjörukambi, lamb á hafnarkanti og letilegt flug yfir fjörðinn þar sem við hefur rekið á land undir Reykjaneshyrnu, er meðal þess sem gefur að líta á sumardegi á Strönd.

Sorglegt segir borgarstjóri um viðhorf nágranna til sambýlis í Austurbrún

Borgarstjórinn í Reykjavík segir sorglegt ef íbúar í Vesturbrún og Austurbrún telji að verðmæti húsa þeirra lækki ef byggt verður hús fyrir fjölfatlaða á svæðinu. Einn íbúinn, Jóhann G. Jóhannsson, segir hins vegar að það sé bygging á þessum stað og skerðin á grænum svæðum sem mótmælt sé enn ekki starfsemin í húsinu.