Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn Jón Páll Leifsson var að gefa út smáforrit (app) sem reiknar út hversu mikinn bjór þú vinnur þér inn með réttu mataræði, hreyfingu og góðverkum. Bjórinn er betri ef maður á hann skilinn að sögn Jóns. 13.7.2017 09:30
Tískan í stúkunni á Wimbledon Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastú 12.7.2017 15:30
Setti sér markmið og reif sig upp úr óhollustu og þunglyndi Bloggarinn Inga Kristjánsdóttir setti sér lífsstílsáskorun sem snýst um að ná betri andlegri og líkamlegri heilsu á 50 dögum. Áskorunina setti hún sér eftir að hafa farið langt niður eftir áföll og erfiðleika. 12.7.2017 09:45
Bókin er eins og ástarbarn bókmenntafræðings og rithöfundar Rithöfundurinn Jóhanna María Einarsdóttir var að senda frá sér sína fyrstu bók sem ber heitið Pínulítil kenopsía. Varúð, hér leynast krókódílar. Jóhanna segir bókina, sem hefur að geyma ýmiss konar texta, vera fyrir alla þá sem hafa gaman af því að lesa og hlæja. 12.7.2017 08:00
H&M-síða innblásin af Costco-hópnum fræga Nú bíða margir landsmenn ofurspenntir eftir að sænska keðjan H&M opni verslanir hér á landi og af því tilefni stofnaði Hilmar Ægir Þórðarson Facebook-síðu sem er innblásin af einum stærsta og virkasta Facebook-hóp landsins, Keypt í Costco Ísl.- myndir og verð. 11.7.2017 14:15
Höfðu dreymt um að vinna með Jack White Sænsk-íslenski dúettinn My Bubba var að senda frá sér smáskífuna Gone í samstarfi við bandaríska tónlistarmanninn Jack White sem margir kannast við úr hljómsveitinni The White Stripes. 11.7.2017 10:30
Skemmtu sér vel á Young Thug Það var stuð á hip-hop veislunni Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Aðalnúmer hátíðarinnar var bandaríski rapparinn Young Thug en aðrir listamenn héldu uppi stuðinu áður en hann steig á svið fyrir rappsjúka áhorfendur. 10.7.2017 21:00
Sagði svo oft „akkúrat“ í símann Nýverið var hönnunarverslunin Akkúrat opnuð í Aðalstræti og það sem vekur sérstaka athygli þeirra sem koma inn í verslunina er hversu skemmtilega búðin er innréttuð enda er rýmið prýtt dásamlegu gólfteppi svo dæmi sé tekið. 8.7.2017 10:00
Föstudagsplaylisti Þórdísar Erlu „Þetta er mjög dæmigerður partílisti fyrir sjálfa mig þegar ég er að koma mér í fíling á föstudegi,“ segir myndlistakonan Þórdís Erla Zoëga en hún setti saman fötudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. 7.7.2017 10:15
Hvítir bílar eru aðalmálið núna Eitt sinn þótti ekki sérlega smart að keyra um á hvítum bílum en nú er öldin önnur og hvítur er tískuliturinn í ár í bílaheiminum. Nýjustu tölur sýna fram á að það sem af er árs hafa 3.960 hvítir bílar selst. 5.7.2017 16:45