Lífsannáll 2017 Árið 2017 var viðburðarríkt í heimi dægurmála. Lífið hefur tekið saman nokkur athyglisverð mál sem vöktu eftirtekt á árinu sem er að líða. Hér kennir ýmissa grasa. 21.12.2017 14:30
Alvöru hjólabrettabúð opnuð í miðbænum Steinar Fjeldsted og Ólafur Ingi Stefánsson, tveir af eigendum verslunarinnar, segja að loksins sé komin alvöru hjólabrettabúð í miðbæinn. 20.12.2017 20:00
Galdurinn á bak við notalega stemningu Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí. 20.12.2017 10:30
Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. 19.12.2017 12:00
Gott að vinna í kringum aðra Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn. 16.12.2017 14:00
Telja að í orðum felist kraftur Þær Kolbrún Pálína og Þóra Sigurðardóttir stofnuðu vefverslunina Nostr, sem sérhæfir sig í veggspjöldum, fyrir ári. Þar ná þær að sameinuðu ástríðu sína fyrir fallegum orðum og hönnun. 16.12.2017 13:15
Frönsk áhrif í miðbæ Reykjavíkur Þau Guðrún og Einar Sörli vörðu óteljandi dögum og kvöldum í að gera íbúð sína upp í frönskum stíl. Útkoman er afar glæsileg. 16.12.2017 10:00
Svitnuðu við að kaupa efnið í gripina Demantar og 18 karata gull einkenna nýtt skart frá Orrifinn. Skartgripahönnuðurinn Helga G. Friðriksdóttir segir ákveðna áhættu fylgja því að vinna með svo dýrt efni en að nú sé rétti tíminn til að láta drauminn rætast. 14.12.2017 12:15
Loksins fagnað eftir 12 ára vinnu Það ríkti mikil gleði á Kaffi Laugalæk á föstudaginn þegar útgáfu bókarinnar Kviknar var fagnað. Bókin fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það var fjölmennt í boðinu enda er um ansi forvitnilega bók að ræða sem tók heil 12 ár að fullkomna. 9.12.2017 14:30
„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“ Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta. 8.12.2017 06:30