Ljósin í takt við ljóðin Hekla Dögg Jónsdóttir býður upp á ljósa- og ljóðaskúlptúr, prent og vídeó á sýningunni Evolvement sem hún opnar í Kling & Bang í dag. 3.2.2018 09:30
Höfðað sterkt til ímyndunaraflsins Una álfkona, Nátttröllið, Búkolla, Surtla í Blálandseyjum og ótal fleiri ævintýrapersónur koma við sögu á sýningunni Korriró og dillidó sem opnuð er í dag í Listasafni Íslands með þjóðsagnamyndum Ásgríms Jónssonar. 2.2.2018 09:30
Býr til nýtt umhverfi, betra líf og nýja von Katríu Matthíasdóttir opnar sýninguna Hið augljósa í Galleríi Fold á morgun, föstudag. 1.2.2018 10:45
Sé Ishmael á hverju götuhorni Kristín Helga Gunnarsdóttir mun ræða við Evu Maríu Jónsdóttur í bókakaffi Gerðubergs annað kvöld í tilefni tíu ára afmælis fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins. 30.1.2018 10:45
Var ráðinn við Háskólann um leið og Ólafur Ragnar Þorbjörn Broddason prófessor er sjötíu og fimm ára í dag. Hann gekk á undan í því að gera fjölmiðla að rannsóknarefni og fjölmiðlun námsgrein á háskólastigi hér á landi. 30.1.2018 10:15
Fékk bækur, rós og peninga Hinn 12 ára Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum. 27.1.2018 14:15
Við hljótum að vera áhættufíklar Leikandi ljóð er yfirskrift tónleika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun. 27.1.2018 09:45
Beittur texti með sérstökum bragðauka Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð. 26.1.2018 09:45
Stund með Gunnari Kvaran og Hauki Guðlaugssyni Þjóðin þekkir Gunnar Kvaran sem sellóleikara og þeir sem mæta í Dómkirkjuna á morgun klukkan 16 fá líka að kynnast hugleiðingum hans um mál sem liggja honum á hjarta. 20.1.2018 10:30