Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ljósin í takt við ljóðin

Hekla Dögg Jónsdóttir býður upp á ljósa- og ljóðaskúlptúr, prent og vídeó á sýningunni Evolvement sem hún opnar í Kling & Bang í dag.

Höfðað sterkt til ímyndunaraflsins

Una álfkona, Nátttröllið, Búkolla, Surtla í Blálandseyjum og ótal fleiri ævintýrapersónur koma við sögu á sýningunni Korriró og dillidó sem opnuð er í dag í Listasafni Íslands með þjóðsagnamyndum Ásgríms Jónssonar.

Sé Ishmael á hverju götuhorni

Kristín Helga Gunnarsdóttir mun ræða við Evu Maríu Jónsdóttur í bókakaffi Gerðubergs annað kvöld í tilefni tíu ára afmælis fjölmenningarstarfs Borgarbókasafnsins.

Fékk bækur, rós og peninga

Hinn 12 ára Henrik Hermannsson sigraði í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs með ljóði sínu Myrkrið sem nú hefur verið dreift um bæinn á veggspjöldum og bókamerkjum.

Við hljótum að vera áhættufíklar

Leikandi ljóð er yfirskrift tónleika Sólrúnar Bragadóttur sópran og Önnu Málfríðar Sigurðardóttur píanóleikara í Norræna húsinu á morgun.

Beittur texti með sérstökum bragðauka

Lóa Hjálmtýsdóttir beitir innsæi og húmor í leikritinu Lóaboratoríum sem frumsýnt er í kvöld í Borgarleikhúsinu. Þar er skyggnst inn í líf fjögurra kvenna, mæðgna sem búa saman og systra í næstu íbúð.

Sjá meira