Ekta landsbyggðartútta Eva Pandora Baldursdóttir sem sat á þingi fyrir Pírata síðasta kjörtímabil er nýbyrjuð hjá Byggðastofnum. Það er ekki tilviljun að hún er á ferðinni þegar hún svarar síma. 20.1.2018 09:45
Gestir taka himingeiminn með sér heim Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag. 19.1.2018 17:45
Titillinn fenginn úr fyrirbærafræði í heimspeki Holdleg náttúra er leiðarstef sýningarinnar Líkamleiki sem nítján listamenn eiga verk á og verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, föstudag. Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri. 18.1.2018 09:45
Við eigum bara þessa einu jörð Rannveig Edda Aspelund og Ólöf Birna Ólafsdóttir eru hugsjónakonur sem vilja vernda umhverfið. 14.1.2018 09:30
Fá hjörtun til að slá örar í Norðurljósum Hörpu Stirni Ensemble lofar fjörugum tónleikum í Norðurljósum í Hörpu á morgun. 13.1.2018 13:15
Hljómsveit eins og hljómsveitir eiga að vera Ein af tíu bestu sinfóníuhljómsveitum heims, Budapest Festival Orchestra, spilar í Eldborgarsal Hörpu næsta miðvikudag, 17. janúar, undir stjórn Iván Fischer. 13.1.2018 10:15
Mikilsverðir staðir allt í kring um Guðrúnu Helgu Guðrún Helga Andrésdóttir sýnir vatnslita- og olíumyndir í Safnahúsi Borgarfjarðar, Bjarnarbraut 4-6, um þessar mundir. 13.1.2018 09:15
Myrkraverk sem hreyfa við ímyndunaraflinu Verk sex listamanna sem hafa sótt innblástur í þjóðsögur eða skapað eigin huliðsheim eru á sýningunni Myrkraverk. Hún er önnur tveggja sem opnaðar verða á Kjarvalsstöðum á morgun. Hin er Líðandin – la durée. 12.1.2018 13:15
Hann er kominn af draumum, kominn af himni Með sýningunni Himnaríki og helvíti gefur Borgarleikhúsið fólki nýtt færi á að upplifa hinn ríka hugarheim sem Jón Kalman skapaði í Vestfjarðabókunum. Egill Heiðar leikstjóri lýsir glímunni við verkið. 11.1.2018 10:00
Á sérstakan sess í huga þjóðarinnar Árið er 1918. Frostavetur, Kötlugos, spænska veikin, fullveldi Íslands og áhrif heimsstyrjaldar. Þetta allt ætlar Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur að tala um á fræðslufundi Vitafélagsins í kvöld vestur á Grandagarði 18. 10.1.2018 10:15