Gestirnir geta sofið vært Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins. 6.1.2018 13:15
Fullgerðar sögur og brot úr fleirum á sýningu Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. 6.1.2018 11:15
Var Lína Langsokkur í ár eftir fyrstu leikhúsferð Salka Guðmundsdóttir hafði gaman af að láta aðeins hræða sig þegar hún var barn. Leikrit hennar Skúmaskot, sem frumsýnt er í Borgarleikhúsinu á morgun, er fyrir slíka krakka. 6.1.2018 10:45
Tilfinningar eru handan við öll landamæri Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir. 4.1.2018 10:15
Lúðraþytur og trumbusláttur tengjast hátíðum Glæsileg hátíðarverk verða flutt á tónleikum í Hallgrímskirkju sem hefjast í dag klukkan 16.30 og á morgun, gamlársdag, á sama tíma 30.12.2017 11:15
Getur valið úr kennurum Ari Ólafsson söng sig inn í hjörtu fólks sem Oliver Twist ellefu ára. Nú hefur hann fengið inngöngu í einn af virtustu tónlistarskólum heims og byrjar þar haustið 2018. 30.12.2017 10:15
Gaman enn sem komið er Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur átt afmæli á gamlársdag alveg frá eins árs aldri og er ekkert óhress með það. Núna fagnar hann því sem sextugur alþingismaður. 30.12.2017 09:45
Alger lúxus að fá sellóið með – þá bætast við nýjar víddir Þær Guja Sandholt söngkona, Sólborg Valdimarsdóttir píanóleikari og Catherine Maria Stankiewicz sellóleikari flytja sígilda tónlist í Laugarneskirkju annað kvöld, 28.12.2017 09:45
Hafið mallar yfir jólasteikinni Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir. 23.12.2017 10:15