Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gestirnir geta sofið vært

Farfuglaheimilið í Borgarnesi hefur fengið vottun Norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í verndun umhverfisins.

Tilfinningar eru handan við öll landamæri

Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir.

Getur valið úr kennurum

Ari Ólafsson söng sig inn í hjörtu fólks sem Oliver Twist ellefu ára. Nú hefur hann fengið inngöngu í einn af virtustu tónlistarskólum heims og byrjar þar haustið 2018.

Gaman enn sem komið er

Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur hefur átt afmæli á gamlársdag alveg frá eins árs aldri og er ekkert óhress með það. Núna fagnar hann því sem sextugur alþingismaður.

Hafið mallar yfir jólasteikinni

Hafið, leikrit Ólafs Hauks Símonarsonar sem sló í gegn fyrir 25 árum,,verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á annan í jólum. Sigurður Sigurjóns leikstýrir.

Sjá meira