Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

 Það verða alveg gleðileg jól

Trompetleikarinn Jóhann Nardeau er þrítugur í dag. Hann býr í París og verður við kennslu til hádegis en hlakkar til kvöldsins og hátíðisdaganna framundan.

Jólatónleikar á vetrarsólstöðum

Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Hrafnhildur Árnadóttir og Ingileif Bryndís Þórsdóttir halda hugljúfa jólatónleika í Fríkirkjunni í kvöld.

Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum

Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína.

Árleg hefð í aldarfjórðung

Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tóna eftir meistara Mozart við kertaljós í 25. skipti í fjórum kirkjum á næstu dögum

Stöðugar framfarir með hækkandi aldri

Einar Karl Haraldsson, fyrrverandi ritstjóri, fagnar sjötugsafmæli á morgun. Hvort nýr afastrákur mætir vekur eftirvæntingu. Svo er Ítalíuferð handan við hornið.

Sjá meira