Það verða alveg gleðileg jól Trompetleikarinn Jóhann Nardeau er þrítugur í dag. Hann býr í París og verður við kennslu til hádegis en hlakkar til kvöldsins og hátíðisdaganna framundan. 23.12.2017 09:15
Jólatónleikar á vetrarsólstöðum Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Hrafnhildur Árnadóttir og Ingileif Bryndís Þórsdóttir halda hugljúfa jólatónleika í Fríkirkjunni í kvöld. 21.12.2017 11:15
Lokuðum augunum og læstum okkur inni Þeir Tómas R. Einarsson og Eyþór Gunnarsson hafa þekkst í 36 ár og á þeim tíma tekið marga spretti á tónlistarvellinum. 21.12.2017 10:15
Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína. 20.12.2017 09:45
Yfir blásarasextettinum svífur sópraninn Diddú og drengirnir halda jólatónleika í 20. sinn í Mosfellskirkju í kvöld, 20. desember, klukkan 20. 20.12.2017 09:30
Árleg hefð í aldarfjórðung Kammerhópurinn Camerarctica leikur ljúfa tóna eftir meistara Mozart við kertaljós í 25. skipti í fjórum kirkjum á næstu dögum 19.12.2017 10:15
Kunnugleg jólalög lenda í djasshakkavélinni Litlu Kexdjassjól Flosason fjölskyldunnar verða haldin í kvöld á Kexi Hosteli. 19.12.2017 09:45
Stöðugar framfarir með hækkandi aldri Einar Karl Haraldsson, fyrrverandi ritstjóri, fagnar sjötugsafmæli á morgun. Hvort nýr afastrákur mætir vekur eftirvæntingu. Svo er Ítalíuferð handan við hornið. 16.12.2017 11:15