Kominn í skáldastellingar Björn Leó Brynjarsson er nýtt leikskáld Borgarleikhússins. Hann vinnur að nýju leikriti sem fyrirhugað er að setja upp í leikhúsinu leikárið 2018 til 2019. 17.10.2017 11:15
Því er nú allt að leysast upp í abstrakt Guðmundur Thoroddsen er með sýninguna Tittlingaskítur í Hverfisgalleríi á Hverfisgötu 4 í Reykjavík. 17.10.2017 10:30
Hlakkar til næstu ára Emilía Örlygsdóttir, fjögurra barna móðir í 130% vinnu, er fertug í dag. Hún ætlar að fagna því með afmælispartíi um helgina ásamt æskuvinkonu sinni sem er jafngömul. 17.10.2017 10:15
Geta búið til sinn eigin tölvuleik Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð, segir Andri Kristjánsson hjá Borgarbóksafninu í Gerðubergi. 15.10.2017 10:15
Fékk fyrir hjartað og þar með tíma til að skrifa bók Fuglaskoðarinn er ný bók eftir Stefán Sturlu Sigurjónsson leikara. Eftir hann liggja tvær barnabækur og eitt spurningaspil en Fuglaskoðarinn er fyrsti krimminn. 14.10.2017 10:00
Er stolt, hrærð og ánægð Séra Eva Björk Valdimarsdóttir, nýráðinn prestur Dómkirkjunnar, telur þjóðina trúaðri en umræðan í samfélaginu gefi til kynna og hlakkar til að starfa á nýjum vettvangi. 14.10.2017 09:15
Gaman að ferðast og ráfa um ókunna staði Inga Sólveig Friðjónsdóttir ljósmyndari hefur opnað sýningu sem hún nefnir Nokkur þúsund augnablik í sýningarrýminu RAMskram á Njálsgötu 49 í Reykjavík. Þar birtir hún samsettar myndir úr ferðalögum. 13.10.2017 10:00
Með þökk fyrir ljóðlistina Fellabæingurinn Jónas Reynir Gunnarsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017 fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip sem kom út á bók sama dag. 12.10.2017 10:45
Syngja á latínu, katalónsku og oksítönsku Kvartettinn Umbra heldur tónleika í Landakotskirkju í kvöld og flytur katalónska miðaldasöngva, ásamt fleirum. 12.10.2017 10:15