Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kominn í skáldastellingar

Björn Leó Brynjarsson er nýtt leikskáld Borgarleikhússins. Hann vinnur að nýju leikriti sem fyrirhugað er að setja upp í leikhúsinu leikárið 2018 til 2019.

Hlakkar til næstu ára

Emilía Örlygsdóttir, fjögurra barna móðir í 130% vinnu, er fertug í dag. Hún ætlar að fagna því með afmælispartíi um helgina ásamt æskuvinkonu sinni sem er jafngömul.

Geta búið til sinn eigin tölvuleik

Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð, segir Andri Kristjánsson hjá Borgarbóksafninu í Gerðubergi.

Er stolt, hrærð og ánægð

Séra Eva Björk Valdimarsdóttir, nýráðinn prestur Dómkirkjunnar, telur þjóðina trúaðri en umræðan í samfélaginu gefi til kynna og hlakkar til að starfa á nýjum vettvangi.

Gaman að ferðast og ráfa um ókunna staði

Inga Sólveig Friðjónsdóttir ljósmyndari hefur opnað sýningu sem hún nefnir Nokkur þúsund augnablik í sýningarrýminu RAMskram á Njálsgötu 49 í Reykjavík. Þar birtir hún samsettar myndir úr ferðalögum.

Með þökk fyrir ljóðlistina

Fellabæingurinn Jónas Reynir Gunnarsson hlaut í gær Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017 fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip sem kom út á bók sama dag.

Sjá meira