Geta búið til sinn eigin tölvuleik Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2017 10:15 Andri segir jafn mikinn áhuga á tækni hjá strákum og stelpum. Vísir/Eyþór Andri Kristjánsson er tæknitröll í Borgarbóksafninu í Gerðubergi og fræðir krakka þar um eitt og annað sem viðkemur því sviði. En hvenær fékk hann áhuga á tækni? Ég hef alltaf haft gaman af því að skoða nýjungar í tækni en þegar ég byrjaði að sjá um Tilraunaverkstæði Borgarbókasafnsins 2016 fór áhuginn upp á næsta stig. Í dag er verkstæðið alltaf opið í Gerðubergi og á hverjum þriðjudegi koma félagasamtökin Kóder til okkar og kenna krökkum á skemmtileg forrit.Finnst þér krakkar almennt hafa áhuga á tækni og er hann jafn milli stráka og stelpna? Já, ég myndi tvímælalaust segja það og áhuginn er jafn milli stráka og stelpna. Bæði kynin eru ótrúlega áhugasöm og hæfileikarík á tölvur.Hvað á verkstæðinu er vinsælast hjá krökkum? Raspberry Pi tölvurnar okkar eru vinsælastar en þrívíddarprentarinn og vínylskerinn vekja mesta áhugann.Hvaða verkfæri nota krakkarnir? Við erum að vinna eftir „makerspace“ hugmyndafræði þar sem er ekki endilega gert ráð fyrir verkfærum eða græjum, þetta snýst meira um hugarfarið gagnvart verkefninu og að mistök eru til að læra af þeim. En auðvitað er mjög gaman að vera með flottar græjur þó svo að þær skipti ekki öllu máli.Kennir þú þeim bara í gegnum tölvur? Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð. Við reynum líka að nota annars konar leiðir til að nálgast tölvuna eins og Makey Makey, sem mætti lýsa sem annars konar og skapandi leið til að stjórna tölvunni sinni. Krakkar Leikjavísir Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Andri Kristjánsson er tæknitröll í Borgarbóksafninu í Gerðubergi og fræðir krakka þar um eitt og annað sem viðkemur því sviði. En hvenær fékk hann áhuga á tækni? Ég hef alltaf haft gaman af því að skoða nýjungar í tækni en þegar ég byrjaði að sjá um Tilraunaverkstæði Borgarbókasafnsins 2016 fór áhuginn upp á næsta stig. Í dag er verkstæðið alltaf opið í Gerðubergi og á hverjum þriðjudegi koma félagasamtökin Kóder til okkar og kenna krökkum á skemmtileg forrit.Finnst þér krakkar almennt hafa áhuga á tækni og er hann jafn milli stráka og stelpna? Já, ég myndi tvímælalaust segja það og áhuginn er jafn milli stráka og stelpna. Bæði kynin eru ótrúlega áhugasöm og hæfileikarík á tölvur.Hvað á verkstæðinu er vinsælast hjá krökkum? Raspberry Pi tölvurnar okkar eru vinsælastar en þrívíddarprentarinn og vínylskerinn vekja mesta áhugann.Hvaða verkfæri nota krakkarnir? Við erum að vinna eftir „makerspace“ hugmyndafræði þar sem er ekki endilega gert ráð fyrir verkfærum eða græjum, þetta snýst meira um hugarfarið gagnvart verkefninu og að mistök eru til að læra af þeim. En auðvitað er mjög gaman að vera með flottar græjur þó svo að þær skipti ekki öllu máli.Kennir þú þeim bara í gegnum tölvur? Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð. Við reynum líka að nota annars konar leiðir til að nálgast tölvuna eins og Makey Makey, sem mætti lýsa sem annars konar og skapandi leið til að stjórna tölvunni sinni.
Krakkar Leikjavísir Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira