Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Nú verða fluttar veðurfregnir

Anna María Lind er einn fárra veflistamanna landsins. Verk hennar, Veðurfregnir, er til sýnis í galleríinu Gátt í Hamraborg 3 A – með tilheyrandi hljóði.

Frumsamin lög í afmælinu

Burtflognir Skagfirðingar safnast saman í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni kvöld því átthagafélag þeirra í Reykjavík er áttrætt. Þar verða kynntur diskurinn Kveðja heim.

Kóngurinn drekkur líka úr ánni

Annarleikur, tónleikhúsverk eftir Atla Ingólfsson, verður flutt í dag í Hafnarborg í Hafnarfirði og endurtekið á morgun.

Takast á við landslag og tákn á sinn hátt

Tveir listmálarar, Einar Garibaldi Eiríksson og Kristján Steingrímur Jónsson, fylla hvor sinn sal á efri hæð Gerðarsafns í Kópavogi. Heiti sýningarinnar er Staðsetningar og hún verður opnuð klukkan 16 í dag.

 Tilnefnd til alþjóðlegra verðlauna

Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður hjá Íslandsstofu, er tilnefnd í þremur flokkum hjá hinum alþjóðlegu heiðursverðlaunum kvenna í atvinnulífi, Stevie Awards.

Skrítið að verða gamall

Hans Kristján Árnason, hagfræðingur, kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Fyrst þykist hann reyndar ekkert við það kannast.

Vekja athygli á gildi barnabóka

Barnabókin er svarið, er yfirskrift málþings um börn, lestur og mikilvægi barnabóka sem haldið er í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag.

Ný mynd um sjötuga hátíð

Kvikmynd um Snorrahátíðina árið 1947 og för norsku gestanna sem hingað fjölmenntu á hana verður sýnd í hátíðarsal gamla héraðsskólans í Reykholti 3. október.

Lifir á því sem landið gefur

Hraundís Guðmundsdóttir, bóndi á Rauðsgili í Borgarfirði, stundar ekki hefðbundinn búskap og er heldur ekki týpísk hannyrðakona þó hún beri titilinn handverkskona ársins með sæmd. Hún er skógfræðingur og býflugnabóndi og býr til olíur úr eigin trjám.

Sjá meira