Oflék stundum strákahlutverkið Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar. 27.10.2018 08:00
Finnum vonandi sameiginlegan hljóm Einungis allir er alþjóðleg sýning sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar veltir fólk fyrir sér ættjarðarást, tungumálum, fólksflutningum, frelsi og uppflosnun. Jonatan Habib Engqvist er sýningarstjóri. 25.10.2018 09:00
Vonin er það eina sem við eigum Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands. 19.10.2018 12:30
Við erum öll á ferðalagi um lífið þó farartækin séu ólík Vort daglegt brauð nefnir Sara Vilbergsdóttir nýjustu sýningu sína. Hana opnar hún í Gallerí Göngum í Háteigskirkju á sunnudag, 21. október klukkan 16. Þar eiga stefnumót verk á ólíkum aldri, það elsta er frá 2006 og yngsta rétt óþornað. 19.10.2018 12:00
Notum bara það nýjasta og ferskasta Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn. 6.10.2018 10:00
Einu sinni var hver í eldhúsinu Hlýjan og rómantíkin geislar af hjónunum Magnúsi Þór Sigmundssyni tónlistarmanni og Jenný Borgedóttur. Þau búa í blómabænum Hveragerði með ketti, hund og hænur og innri stofan er full af hljóðfærum og græjum enda er verið að hlj 29.9.2018 11:00
Skemmtilegasti áratugur lífsins er framundan Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, er fimmtug í dag. Hún heldur upp á það með sundspretti í Kleifarvatni og gæðastund með strákunum sínum. 31.8.2018 06:00
Nú ætla ég að skemmta mér í heimsborginni Stórleikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir er sextug í dag. Hún er stödd á Keflavíkurflugvelli á leið til Berlínar þegar í hana næst í smá símaspjall í tilefni afmælisins. 30.8.2018 06:00
Samfélagsspegill og spé Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg. 29.8.2018 06:00
Landsbókasafnið 200 ára Landsbókasafnið, sem í fyrstu hét Stiftsbókasafnið, er 200 ára í dag. Örn Hrafnkelsson sagnfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Tímanna safn í Þjóðarbókhlöðunni. 28.8.2018 06:00