Blaðamaður

Gunnþóra Gunnarsdóttir

Gunnþóra er einn reynslumesti blaðamaður Fréttablaðsins.

Nýjustu greinar eftir höfund

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Finnum vonandi sameiginlegan hljóm

Einungis allir er alþjóðleg sýning sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi. Þar veltir fólk fyrir sér ættjarðarást, tungumálum, fólksflutningum, frelsi og uppflosnun. Jonatan Habib Engqvist er sýningarstjóri.

Vonin er það eina sem við eigum

Birgir Snæbjörn Birgisson myndlistarmaður ætlar að spjalla við gesti Listasafns Árnesinga, Austurmörk 21 í Hveragerði, á sunnudaginn klukkan 15. Aðalumræðuefnið er verk hans Von sem þar er til sýnis og samanstendur af 64 máluðum portrettum af þeim alþingismönnum sem kosnir voru á þing vorið 2013. Það er í eigu Listasafns Íslands.

Við erum öll á ferðalagi um lífið þó farartækin séu ólík

Vort daglegt brauð nefnir Sara Vilbergsdóttir nýjustu sýningu sína. Hana opnar hún í Gallerí Göngum í Háteigskirkju á sunnudag, 21. október klukkan 16. Þar eiga stefnumót verk á ólíkum aldri, það elsta er frá 2006 og yngsta rétt óþornað.

Notum bara það nýjasta og ferskasta

Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn.

Einu sinni var hver í eldhúsinu

Hlýjan og rómantíkin geislar af hjónunum Magnúsi Þór Sigmundssyni tónlistar­manni og Jenný Borgedóttur. Þau búa í blómabænum Hveragerði með ketti, hund og hænur og innri stofan er full af hljóðfærum og græjum enda er verið að hlj

Skemmtilegasti áratugur lífsins er framundan

Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, er fimmtug í dag. Hún heldur upp á það með sundspretti í Kleifarvatni og gæðastund með strákunum sínum.

Nú ætla ég að skemmta mér í heimsborginni

Stórleikkonan Sigrún Edda Björnsdóttir er sextug í dag. Hún er stödd á Keflavíkurflugvelli á leið til Berlínar þegar í hana næst í smá símaspjall í tilefni afmælisins.

Samfélagsspegill og spé

Kópur, Mjási, Birna & ég er titill bókar eftir Pál Benediktsson, fyrrverandi fréttamann. Hún er yndislestur með smá broddi. Hundurinn Kópur er með innlegg.

Landsbókasafnið 200 ára

Landsbókasafnið, sem í fyrstu hét Stiftsbókasafnið, er 200 ára í dag. Örn Hrafnkelsson sagnfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Tímanna safn í Þjóðarbókhlöðunni.

Sjá meira