Stórtónleikar í Austurbæ í opinni dagskrá – Samkomubann! Stöð 2, Vísir og Bylgjan slá upp stórtónleikum í Austurbæ á laugardagskvöldið ásamt mörgu af besta tónlistarfólki þjóðarinnar undir yfirskriftinni Samkomubann. 20.3.2020 15:12
Allir vinir í eftirpartíinu "Ég var ekkert í íþróttum og sá mig ekki fyrir mér fara inn á þá braut. Það var samfélagið í kringum þetta sem heillaði mig til að byrja með. Svo uppgötvaði ég hvað sportið er klikkaðslega skemmtilegt,“ segir Gabríella Sif Beck, fyrirliði Roller Derby liðsins Ragnaraka. Fjölbreytileikinn hafi höfðað til hennar. 16.9.2018 14:00
Sixpakk eins og strákarnir í sjónvarpinu Ómar R. Valdimarsson tók lífsstílinn í gegn fyrir fimm árum þegar honum leist ekki á tölurnar á vigtinni. Hann hellti sér út í CrossFit eftir áralanga kyrrsetu og segir félagsskapinn innan hópsins mikils virði. 17.7.2018 08:18
Berskjölduð á sviðinu Lára Rúnars segir nauðsynlegt að vera í andlegu jafnvægi þegar verið er að sinna fjörugu foreldrahlutverki. Hún hefur snúið aftur í ræturnar, ein með gítarinn, og er að ljúka nýrri plötu. Hún kemur fram á Reykjavik Folk Festival. 26.2.2018 06:00
Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. 9.2.2018 07:00
Sýndi útskriftarlínuna í Köben María Nielsen fatahönnuður tók þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í hönnunarkeppninni Designers Nest í liðinni viku. Hún segir þátttökuna dýrmæta í reynslubankann 5.2.2018 11:15
Fengu nóg af hversdeginum og ferðast nú um heiminn Fjögurra manna fjölskyldu fannst tíminn farinn að æða áfram á óhóflegum hraða og dreif sig í heimsreisu. Nú njóta þau samverunnar og frelsisins og upplifa eitthvað nýtt á hverjum degi. 13.1.2018 10:00
Bætir andann og heilsuna að sprikla saman í vinnunni Bjarni Már Ólafsson sjúkraþjálfari segir hreyfingu lykilatriði fyrir heilsuna. Algengustu álagsmeiðslin sem hann fái inn vegna vinnu tengjast hálsi, herðum og baki. Fólk sitji of lengi í sömu stöðu. 2.1.2018 14:00
Hætt að semja fyrir skúffuna Hildur Vala söng sig inn í hjörtu þjóðarinnar fyrir 12 árum í sjónvarpsþættinum Idol stjörnuleit. Hún hvarf úr sviðsljósinu í nokkur ár og tónlistin hennar endaði ofan í skúffu. Nú er komið út nýtt lag og plata á leiðinni. Hún segist gera hlutina á eigin forsendum. 29.9.2017 11:15
Stundar hugleiðslu og jóga en fær útrás á racernum Sóley Stefánsdóttir stundar jóga og hugleiðslu milli þess sem hún þeysist um á racer. Hún segir hugarró jógafræðanna fara vel með útrásinni sem hún fær á hjólinu. 24.9.2017 10:00