Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frakkar í úr­slit eftir dramatík

Frakkland varð í dag fyrra landið til þess að tryggja sig inn í úrslitaleikinn í handbolta kvenna á ÓL í París. Frakkar skelltu þá Svíum, 31-28, eftir framlengdan leik.

Keppandi á heims­leikunum í Cross­Fit drukknaði í keppni

Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar.

Vel­komin á Pitbull-völlinn

Tónlistarmaðurinn Pitbull hefur gert sér lítið fyrir og keypt nafnaréttinn hjá háskólaliði í Flórída.

Merk hafnaboltastjarna fallin frá

Billy Bean, sem var aðeins annar hafnaboltamaðurinn til þess að koma út úr skápnum, er látinn aðeins sextugur að aldri.

Durant með fal­leg skila­boð til Leslie

Körfuboltakappinn Kevin Durant skráði sig í sögubækurnar í gær er hann varð stigahæsti leikmaður Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum frá upphafi bæði í karla og kvennaflokki.

Úlfurinn snýr aftur til Kiel

Þýska stórveldið THW Kiel hefur keypt upp samning þýska landsliðsmarkvarðarins Andreas Wolff við Kielce.

Sjá meira