Sterkur hópur hjá Arnari Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi í dag 18 manna leikmannahóp en fram undan eru leikir í undankeppni EM 2020. 9.3.2020 16:30
Bjarki Már: Stefni á að spila í úrslitakeppninni Varnartröll Stjörnunnar, Bjarki Már Gunnarsson, var frábær í vörn Stjörnunnar í nýliðinni bikarhelgi. Það gladdi marga að sjá hann loksins aftur á vellinum. 9.3.2020 14:00
Adesanya og Zhang vörðu beltin sín Það var risastórt bardagakvöld hjá UFC um nýliðna helgi. Þar var boðið upp á tvo titilbardaga sem voru eins ólíkir og hægt var. 9.3.2020 12:30
Stóru boltasamböndin með samráðsfund í dag Það er eðlilega uggur innan íþróttahreyfingarinnar vegna kórónuveirunnar enda gæti ástandið haft stór áhrif á íþróttaviðburði hér á landi. 9.3.2020 11:30
Fær rúma tvo milljarða á ári fyrir að lýsa leikjum Tony Romo er kominn á ofurlaun hjá CBS en hann hefur slegið í gegn er hann lýsir NFL-leikjum hjá stöðinni. Hann fékk sjaldan svona góð laun á meðan hann var stórstjarna í NFL-deildinni. 5.3.2020 07:00
Garðar Örn: Þetta er algjör skítaheimur Einn besti dómari í sögu Íslands, Garðar Örn Hinriksson, er í afar áhugaverðu viðtali í dag. 4.3.2020 13:21
„Það þurfti að taka andlitið af mér í aðgerðinni“ Líf íþróttamannsins Sam Ward breyttist fyrir lífstíð í leik á síðasta ári. Þá mátti hann þakka fyrir að halda auga sem hann reyndar sér ekki með í dag. 4.3.2020 10:30
Klopp hefur engar áhyggjur Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum. 4.3.2020 09:30
Biðjast afsökunar á að hafa hent Japönum út af ótta við kórónuveiruna Þýska félagið RB Leipzig hefur beðið hóp japanskra áhorfenda, sem var hent út af leik liðsins um síðustu helgi, afsökunar. 4.3.2020 09:00
Markvörður Leeds þóttist ekki vita hvað N-orðið þýddi Kiko Casilla, markvörður Leeds, var á dögunum dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð og málsvörn hans hefur vakið athygli. 4.3.2020 08:30