Barkley: Risastórt fyrir mig að skora gegn Liverpool Ross Barkley, leikmaður Chelsea, var að vonum í skýjunum eftir sigurleikinn gegn Liverpool í bikarnum í gær en hann skoraði síðara mark Chelsea í 2-0 sigri. 4.3.2020 08:00
Davis óstöðvandi í frábærum sigri Lakers LA Lakers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en liðið vann sannfærandi sigur á Philadelphia. 4.3.2020 07:30
Ancelotti kærður en fær ekki bann Enska knattspyrnusambandið ákvað í gær að kæra Carlo Ancelotti, stjóra Everton, fyrir hegðun sína eftir leik Everton og Man. Utd. 3.3.2020 08:30
Sturridge algjörlega niðurbrotinn Framherjinn Daniel Sturridge var í gær dæmdur í fjögurra mánaða keppnisbann eftir að hafa brotið veðmálareglur. 3.3.2020 08:00
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. 3.3.2020 07:30
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. 2.3.2020 18:00
Fury og Wilder mætast aftur í sumar Deontay Wilder hefur nýtt rétt sinn til þess að skora Tyson Fury aftur á hólm og þeir munu því berjast í þriðja sinn í sumar. 2.3.2020 15:00
Sterkasti, fatlaði íþróttamaður heims látinn Íraninn sterki, Siamand Rahman, er látinn aðeins 31 árs að aldri. Hann fékk að öllum líkindum hjartaáfall. 2.3.2020 12:30
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. 2.3.2020 10:30
Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. 2.3.2020 09:30