Sportpakkinn: Þetta er afskaplega dapurt Það er ekki mikil ánægja hjá Körfuknattleikssambandi Íslands, KKÍ, þar sem sambandið fékk 20 prósent minna greitt úr Afrekssjóði ÍSÍ en í fyrra. 14.2.2020 16:30
Í bann fyrir að öskra á Anton og Jónas Veselin Vujovic, þjálfari Zagreb, og Bozidar Jovic, framkvæmdastjóri liðsins, brjáluðust út í dómarana Anton Gylfa Pálsson og Jónas Elíasson eftir leik Zagreb gegn Flensburg í Meistaradeildinni og hafa nú fengið að gjalda þess. 14.2.2020 14:30
Ótrúleg tilviljun eða skrifað í skýin? | Myndband Tiger Woods keppti í golfi í Kaliforníu í gær og tölurnar hans Kobe Bryant komu strax upp í fyrsta pútti. Einhverjir vilja meina að það sé engin tilviljun. 14.2.2020 12:30
Í vondum málum eftir að hafa lyft lögreglumanni | Myndband Michael Harris, ruðningsleikmaður í háskólaboltanum í Bandaríkjunum, er í erfiðum málum eftir að hafa verið handtekinn í upphafi vikunnar. 14.2.2020 09:30
Boca Juniors byrjar með handboltalið Handboltinn heldur áfram að vaxa utan Evrópu og nú hefur argentínska félagið Boca Juniors tilkynnt að það ætli sér að byrja með handboltalið. 14.2.2020 09:00
Dómarinn sem gerði grín að fötluðum snýr aftur Enski knattspyrnudómarinn Bobby Madley hefur þegið boð um að koma aftur og dæma í enska boltanum en tvö ár eru síðan hann var rekinn úr dómgæslu á Englandi. 14.2.2020 08:30
Tiger fimm höggum á eftir efsta manni Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir. 14.2.2020 08:00
Celtics skellti Clippers í tvíframlengdum leik | Zion bætti eigið stigamet Lokaleikirnir í NBA-deildinni fyrir stjörnuleikshelgina fóru fram í nótt. Það voru heldur betur læti í þeim leikjum. 14.2.2020 07:30
Fór í laseraðgerð á augunum | Gat ekki séð hver staðan var Framtíð NFL-leikstjórnandans Jameis Winston er í lausu lofti en eitt er ljóst að hann mun sjá betur á næstu leiktíð. 13.2.2020 23:00
Sarri móðgaði starfsmenn ítalska póstsins Starfsmenn hjá póstinum á Ítalíu eru allt annað en sáttir við orð þjálfara Juventus, Maurizio Sarri, á dögunum. 13.2.2020 18:30