Halldór hafnaði tilboði frá Cocks Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Fram, fékk á dögunum tilboð frá finnsku meisturunum í Riihimäen Cocks sem hann hafnaði. 13.2.2020 12:30
Troðslan sem heimurinn er að missa sig yfir | Myndband Maxwell Pearce spilar með Harlem Globetrotters og það er ekki að ástæðulausu. Hann er töframaður. 13.2.2020 11:00
Lamdi andstæðing með hjálmi og þykir hafa sloppið vel NFL-deildin tilkynnti í gær að varnarmaður Cleveland Browns, Myles Garrett, væri kominn úr leikbanni og það kom mörgum á óvart. 13.2.2020 10:00
Rory ætlar að hanga á toppsæti heimslistans Rory McIlroy komst á mánudaginn í efsta sæti heimslistans í golfi í fyrsta sinn síðan í september árið 2015 og hann ætlar ekkert að gefa sætið eftir á næstunni. 13.2.2020 08:30
Salah gæti farið á Ólympíuleikana Egyptar hafa valið Mohamed Salah, leikmann Liverpool, í leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Japan en ekki er víst að leikmaðurinn fái að spila þar. 13.2.2020 08:00
Lakers vann toppslaginn | Lillard meiddist LA Lakers er í fínni stöðu í Vesturdeild NBA-deildarinnar eftir sigur í framlengingu á Denver Nuggets þar sem LeBron James átti enn einn stórleikinn. 13.2.2020 07:30
Grímur hættir með Selfoss í vor Grímur Hergeirsson mun ekki þjálfa Íslandsmeistara Selfoss næsta vetur en hann hefur ákveðið að stíga til hliðar í lok tímabils. 8.2.2020 15:10
Þjálfari ÍBV sagður hafa kallað dómara „djöfulsins apakött“ Sigurður Bragason gæti verið á leið í bann fyrir ummæli sín um dómara í leik í Grill 66 deild kvenna í handbolta. 6.2.2020 10:00
Leik lokið: Danmörk - Ísland 30-31 | Stórkostlegur sigur á heims- og Ólympíumeisturunum Ísland vann heims- og Ólympíumeistara Danmerkur í fyrsta leik á EM 2020. 11.1.2020 18:45
Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana. 11.1.2020 10:00