Alexander: Mikil áskorun að spila aftur fyrir landsliðið Alexander Petersson segist hafa fengið aftur löngunina til þess að spila fyrir landsliðið er hann ræddi við son sinn sem var að spila fyrir U-17 ára landsliðið í fótbolta fyrr á árinu. 5.12.2019 11:30
Auglýsa rimmu Lukaku og Smalling sem Black Friday Það líður vart sá dagur sem ekki er rætt um rasisma í ítalska boltanum og nú er það íþróttablaðið Corriere dello Sport sem fær að heyra það. 5.12.2019 10:00
Stjúpdóttir Harris var skotin til bana | Saksóknari fer fram á dauðarefsingu Það hefur nú verið staðfest að hin 19 ára gamla Aniah Blancard, stjúpdóttir UFC-kappans Walt Harris, var skotin til bana í Alabama. 4.12.2019 14:00
Vildi frekar reka þjálfarann en ljúga að honum Ron Rivera var í gær rekinn sem þjálfari Carolina Panthers í NFL-deildinni en tvær vikur eru síðan eigandi félagsins, David Tepper, íhugaði fyrst að reka þjálfarann. 4.12.2019 13:30
Green heiðraður af gamla háskólanum sínum Treyjunúmerið 23 var hengt upp í rjáfur á heimavelli Michigan State Spartans í gær til þess að heiðra Draymond Green, fyrrum leikmann skólans. 4.12.2019 12:30
Heimsótti alla NFL-vellina á 84 dögum og setti heimsmet Englendingurinn Jacob Burner frá Leeds komst í heimsmetabók Guinness í nótt er hann mætti á leik Atlanta Falcons og New Orleans Saints í NFL-deildinni. 29.11.2019 09:45
Conor mun berjast við Cerrone í janúar Það er loksins að verða staðfest að Conor McGregor muni berjast í janúar. Hann skrifaði undir samning um að berjast gegn Donald "Cowboy“ Cerrone í gærkvöldi. 29.11.2019 08:00
Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. 28.11.2019 23:30
Stjúpdóttir UFC-kappa fannst látin í Alabama UFC-fjölskyldan syrgir þessa dagana eftir að staðfest var að lík sem fannst í Alabama á dögunum er af 19 ára gamalli stjúpdóttur Walt Harris sem berst hjá sambandinu. 28.11.2019 23:00
Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. 28.11.2019 16:45