Arteta vildi ekki tjá sig um rauða spjaldið Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var stoltur af sínum mönnum eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Manchester City í dag, þrátt fyrir að liðið hafi misst frá sér forystuna á lokasekúndum leiksins. 22.9.2024 22:03
Atlético Madrid gerði enn eitt jafnteflið Atlético Madrid þurdti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 21:08
Jóhann Berg skoraði en Al Orubah úr leik Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Al Orubah eru úr leik í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta eftir 4-1 tap gegn Al Qadisiya í 32-liða úrslitum í kvöld. 22.9.2024 20:08
Enn eitt flautumark Leverkusen og Dortmund steinlá Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayer Leverkusen vann enn einn sigurinn með marki á síðustu andartökum leiksins og Borussia Dortmund steinlá í heimsókn sinni til Stuttgart. 22.9.2024 19:34
Júlíus lagði upp og Fredrikstad nálgast Evrópusæti Júlíus Magnússon lagði upp annað mark Fredrikstad er liðið vann mikilvægan 3-2 sigur gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 19:14
Lewandowski skoraði tvö og klikkaði á víti í stórsigri Barcelona Pólski framherjinn Robert Lewandowski skorai tvö mörk fyrir Barcelona er liðið vann afar öruggan 5-1 útisigur gegn Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 18:32
Gabbia hetjan í borgarslagnum Matteo Gabbia reyndist hetja AC Milan er hann tryggði liðinu 2-1 útisigur gegn Inter í Mílanó-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 22.9.2024 18:15
Hörmulegur seinni hálfleikur varð þýsku meisturunum að falli Þýskalandsmeistarar Magdeburg, með landsliðsmennina Ómar Inga Magnússon og Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap á tímabilinu er liðið tók á móti Kiel í þýska handboltanum í dag. 22.9.2024 17:59
Sögulegur dagur er Thelma sópaði til sín gullverðlaunum Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir ritaði nafn sitt í sögubækur íslenskra íþrótta í dag ere hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu í fimleikum. 22.9.2024 17:16
„Höfum bara aldrei verið jafn fegnir að fá hálfleik“ Keflavík tók á móti ÍR í seinni leik liðana í undanúrslitum umspilsins fyrir Bestu deildina í dag. Það var ÍR sem hafði betur með þremur mörkum gegn tveim en það kom ekki að sök þar sem Keflavík vann einvígið með sex mörkum gegn fjórum. 22.9.2024 17:06