Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Manchester City gal­opnaði titilbaráttuna

Manchester City vann gríðarlega mikilvægan 1-0 útisigur er liðið heimsótti Englandsmeistara Chelsea í toppslag ensku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Melsungen aftur á sigurbraut eftir sigur í Íslendingaslag

Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar í MT Melsungen unnu góðan fimm marka sigur er liðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26.

Haukar stungu af í lokin

Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Gróttu í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 24-28.

Þór/KA valtaði yfir Víking

Þór/KA vann afar öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Víkingi í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu í kvöld.

FH-ingar í góðum málum fyrir seinni leikinn

FH vann sterkan fimm marka sigur er liðið mætti slóvakíska liðinu Presov í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í kvöld, 35-30.

Svarar orðrómum um á­huga Liverpool

Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur svarað þeim orðrómum um að Liverpool hafi áhuga á því að fá hann til að taka við liðinu þegar Jürgen Klopp kveður félagið að yfirstandandi tímabili loknu.

Sjá meira