Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs.

Dag­skráin í dag: Toppslagur í Subway-deild kvenna

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem ber hæst að nefna viðureign Vals og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Grikkir tóku stig af Frökkum og Tyrkir tóku topp­sætið

Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM í kvöld er riðlakeppninni lauk áður en umspil tekur við í vor. Úrslitin voru þegar ráðin í flestum riðlum, en þrátt fyrir það var boðið upp á nokkur áhugaverð úrslit.

Sjö ís­lenskir sigrar í Evrópudeildinni

Alls fóru fram 16 leikir í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld og voru Íslendingar í eldlínunni í sjö þeirra. Í öllum sjö leikjunum unnust íslenskir sigrar.

Haukar komust aftur á sigurbraut

Eftir fjögur töp í röð eru Haukar aftur komnir á sigurbraut í Subway-deild kvenna í körfubolta eftir nauman fimm stiga útisigur gegn Fjölni í kvöld, 77-82.

Sjá meira