Tími til að horfast í augu við grundvallarspurningar um gagnsemi ýmissa kerfa Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, segist hafa áhyggjur af því að Vinstri græn hafi vanmetið hvað sé þjóðfélaginu sem heild til heilla til lengri tíma með því að hafa leitt Sjálfstæðisflokkinn til valda. 14.12.2017 20:36
Söguskoðun Sigmundar merkileg Fjármálaráðherra segir að í nýja ríkisstjórnarsamstarfinu hafi verið lögð áhersla á verkefni sem flokkarnir þrír gætu sameinast um. 14.12.2017 20:30
Ríkisstjórnin fullkomlega samstíga í varðstöðu um sérhagsmuni og afturhald Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að breidd ríkisstjórnarsamstarfsins sé stórlega orðum ofaukin. 14.12.2017 20:15
„Gleymum því ekki að latneska orðið minister þýðir þjónn en ekki herra“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að traust almennings á stjórnmálum og Alþingi sé ekki einungis á ábyrgð þingmeirihlutans heldur allra þingmanna. 14.12.2017 20:00
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, flytur stefnuræðu sína. 14.12.2017 19:00
Stjórn Klakka vill hætta við bónusgreiðslur Stjórn Klakka hefur ákveðið að mæla með því við hluthafa félagsins að fyrirhugaðar kaupaukagreiðslur, sem hluthafafundur samþykkti á mánudag, verði dregnar til baka. 14.12.2017 18:13
Dómur þyngdur fyrir líkamsárásir, þjófnað og brot gegn valdstjórninni Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir manni sem sakfelldur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í september fyrir þrjár líkamsárásir, meðal annars gegn unnustu sinni og forstöðumanni þjónustukjarna í Rangárseli. 14.12.2017 17:42
Grunaður um tilraun til manndráps: Grunur um að maðurinn sé ekki sá sem hann segist vera Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera. 13.12.2017 23:42
Íhaldsmenn biðu ósigur eftir uppreisn flokksmanna Ríkisstjórn Theresu May beið ósigur í neðri deild breska þingsins í kvöld þegar breytingartillaga við lagafrumvarp stjórnarinnar um útgöngu Breta úr Evrópusambandinu var samþykkt. 13.12.2017 23:15
Lára Björg nýr upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar Lára Björg Björnsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar. 13.12.2017 21:42