Varfærni einkennir líkamstjáninguna í Sigurðarstofu Fulltrúar fjögurra stjórnmálaflokka funda nú á Syðri Langholti, heimili Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. 3.11.2017 16:00
Erfiðustu málin afgreidd fyrst og pizza í hádegismat Fundur flokkanna fjögurra hófst klukkan tíu í morgun og er búist við því að hann haldi áfram fram eftir degi. 3.11.2017 13:30
Lögreglan vill ná tali af þessum manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum vegna máls sem hún hefur til meðferðar. 3.11.2017 10:57
Næturakstur Strætó hefst á næsta ári Umfangsmiklar breytingar á leiðarkerfi og þjónustu Strætó verða innleiddar um áramótin. 3.11.2017 10:32
Zúistar vilja hefja endurgreiðslu á sóknargjöldum í nóvember Trúfélagið Zuism, sem er undir stjórn Ágústs Arnar Ágústssonar, hyggst hefja endurgreiðslur á sóknargjöldum til meðlima félagsins upp úr miðjum nóvmeber. 3.11.2017 10:15
Funda í sveitinni hjá Sigurði Inga Fulltrúar fráfarandi stjórnarandstöðuflokkanna, Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins, hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður í dag 3.11.2017 09:45
Katrín hóflega bjartsýn: „Ekki sopið kálið þó í ausuna sé komið“ Formlegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins munu hefjast á morgun. 2.11.2017 16:58
Í beinni: Katrín Jakobsdóttir fer á fund forseta Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðað Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, til fundar við sig á Bessastöðum í dag kl. 16. 2.11.2017 15:00
Katrín óskar eftir umboði forseta Íslands Formaður VG mun funda með forseta Íslands klukkan 16. 2.11.2017 13:07
Vika í pólitík: Frá leiðtogaumræðum til leynifunda Það er oft sagt að vika sé langur tími í pólitík og síðasta vika hefur heldur betur verið viðburðarrík eins og við mátti búast í kringum kosningar. 2.11.2017 11:06