Fury hefur ekki talað við konuna sína í þrjá mánuði Tyson Fury er svo upptekinn við undirbúning fyrir bardagann gegn Oleksandr Usyk að hann hefur ekki talað við konuna sína, Paris, í þrjá mánuði. 17.12.2024 09:02
Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Manchester City hefur staðfest að stuðningsmaður liðsins hafi látist á meðan leiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni stóð. 17.12.2024 08:31
Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce Kona hefur verið handtekin í tengslum við andlát barnabarns Steves Bruce, knattspyrnustjóra Blackpool. 17.12.2024 08:02
Baðst afsökunar á að hafa kallað krikketspilara prímata Krikketlýsarinn Isa Guha hefur beðist afsökunar á að hafa kallað leikmann indverska landsliðsins prímata. 16.12.2024 17:16
Blóðtaka fyrir Njarðvík Njarðvík, topplið Bónus deildar kvenna í körfubolta, hefur orðið fyrir blóðtöku. Næststigahæsti leikmaður liðsins er farin til náms erlendis. 16.12.2024 13:26
Nunes valinn maður leiksins hjá BBC Þrátt fyrir að hafa gert sig sekan um slæm mistök í leik Manchester City og Manchester United var Matheus Nunes valinn besti maður City í leiknum hjá BBC. 16.12.2024 12:46
Dómari borinn af velli eftir að hafa fengið bolta í höfuðið Leik í RFU deildinni í rugby var hætt eftir að dómari fékk bolta í höfuðið. Hann var borinn af velli. 16.12.2024 12:02
Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Danskir fjölmiðlar fóru engum silkihönskum um kvennalandsliðið í handbolta eftir að það tapaði fyrir Noregi í úrslitaleik EM. 16.12.2024 11:00
Úlfarnir búnir að finna manninn sem á að bjarga þeim Enska úrvalsdeildarliðið Wolves hefur hafið viðræður við Portúgalann Vítor Pereira, knattspyrnustjóra Al-Shabab í Sádi-Arabíu. 16.12.2024 10:31
Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Tárin runnu niður kinnar Noru Mørk þegar Þórir Hergeirsson mætti í viðtal hjá Viaplay eftir sigur Noregs á Danmörku í úrslitaleik EM. 16.12.2024 10:01