Sendi Walker pillu: „Óskarinn fer til ...“ Rasmus Højlund, framherji Manchester United, gat ekki stillt sig um að senda Kyle Walker, varnarmanni Manchester City, tóninn eftir leik liðanna á Etihad í gær. 16.12.2024 09:31
Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Glæsilegum ferli Þóris Hergeirssonar með norska kvennalandsliðið í handbolta lauk í gær þegar Noregur varð Evrópumeistari í sjötta sinn undir stjórn Selfyssingsins. 16.12.2024 09:02
Segja að Alexander-Arnold hafi hafnað þremur tilboðum frá Liverpool Framtíð Trents Alexander-Arnold hjá Liverpool er í óvissu en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 16.12.2024 08:31
HM í pílu hefst í dag: Öld Luke-anna runnin upp HM í pílukasti er órjúfanlegur hluti jólanna hjá mörgum. Og veislan hefst í dag þegar fyrstu pílunum á 32. heimsmeistaramótinu í greininni verður kastað í Alexandra höllinni í London. Augu flestra beinast að nöfnunum, Luke Littler og heimsmeistaranum Luke Humphries. 15.12.2024 09:01
Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. 13.12.2024 16:30
Svíar tóku fimmta sætið Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið. 13.12.2024 15:42
Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2024 15:00
Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. 13.12.2024 13:30
Bronny með persónulegt stigamet Sonur LeBrons James, Bronny, skoraði þrjátíu stig þegar South Bay Lakers tapaði fyrir Valley Suns, 106-100, í G-deildinni í körfubolta. 13.12.2024 12:00
Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. 13.12.2024 11:17