Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ho(v)la(nd) í höggi

Lið Evrópu á von á góðu í Ryder-bikarnum ef marka má spilamennsku Viktors Hovland á æfingahring í dag.

Sádarnir vilja kaupa enska dómara

Fjölmargir öflugir fótboltamenn hafa flykkst til Sádi-Arabíu undanfarna mánuði. Sádarnir ætla ekki að láta þar við sitja.

Heimsmeistari selur sundlaugar

Leikmaður heimsmeistaraliðs Frakka 1998 er í nokkuð óvenjulegu starfi. Hann selur nefnilega sundlaugar.

Utan vallar: Á fleygiferð upp Rushmore-fjall íslenskra þjálfara

Eftir erfiða og heldur sérstaka byrjun á þjálfaraferlinum er Arnar Gunnlaugsson sigurvegari íslensks fótbolta þessi dægrin. Víkingarnir hans hafa unnið sex af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið. Liðið í ár er í umræðunni sem besta lið Íslandssögunnar og Arnar er á góðri leið með að klífa upp á topp Rushmore-fjalls íslenskra þjálfara.

Sjá meira