Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rydz ekki enn tapað setti á HM

Callan Rydz heldur áfram að spila eins og engill á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í dag tryggði hann sér sæti í sextán manna úrslitum með öruggum sigri á Dimitri Van den Bergh, 0-4.

Strákarnir komnir í úr­slit

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup í Þýskalandi eftir eins marks sigur á Serbíu í undanúrslitum, 28-27.

Dómari blóðugur eftir slags­mál

Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist.

Brotist inn til Doncic

Á föstudaginn var brotist inn á heimili Lukas Doncic, leikmanns Dallas Mavericks og einnar skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta.

Sjá meira