Rydz ekki enn tapað setti á HM Callan Rydz heldur áfram að spila eins og engill á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Í dag tryggði hann sér sæti í sextán manna úrslitum með öruggum sigri á Dimitri Van den Bergh, 0-4. 29.12.2024 16:48
Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 29.12.2024 15:53
Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enginn virðist óhultur þegar Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi í Manchester United, brýnir niðurskurðarhnífinn, ekki einu sinni góðgerðarsamtök félagsins. 29.12.2024 15:15
Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Preston lyfti sér upp í 13. sæti ensku B-deildarinnar með 3-1 sigri á Sheffield Wednesday í dag. 29.12.2024 14:32
Strákarnir komnir í úrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup í Þýskalandi eftir eins marks sigur á Serbíu í undanúrslitum, 28-27. 29.12.2024 13:14
Littler ánægður að geta sýnt grimmdina Pílukastarinn ungi, Luke Littler, segir að hann þurfi að vera miskunnarlaus þegar hann er að keppa. 29.12.2024 13:01
Dómari blóðugur eftir slagsmál Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist. 29.12.2024 12:18
Brotist inn til Doncic Á föstudaginn var brotist inn á heimili Lukas Doncic, leikmanns Dallas Mavericks og einnar skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta. 29.12.2024 11:48
Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Í heimildaþáttaröðinni Grindavík lýsa bæjarbúar meðal annars upplifun sinni af hinum örlagaríka degi, 10. nóvember 2023, þegar þeir þurftu að flýja heimili sín. 29.12.2024 10:01