

Íþróttafréttamaður
Ingvi Þór Sæmundsson
Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Nýjustu greinar eftir höfund

Red Bull búið að gefast upp á Lawson
Þrátt fyrir að aðeins tveimur keppnum sé lokið á tímabilinu í Formúlu 1 bendir allt til þess að Red Bull ætli að skipta öðrum ökumanni sínum út.

Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf
Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætlar að taka upp próf þar sem konur þurfa að sanna kyn sitt í til að fá að keppa í kvennaflokki. Sebastian Coe, forseti sambandsins, greindi frá þessu í gær.

„Mjög krefjandi tímabil framundan“
Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir að tímabilið gæti orðið strembið fyrir Vestra og erfitt sé að rýna í stöðu liðsins vegna mikilla breytinga sem hafa orðið á því.

Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Vestra 10. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM
Heimsmeistarar Argentínu rústuðu Brasilíu, 4-1, í undankeppni HM 2026 í nótt. Argentínumenn eru komnir á HM þarnæsta sumar á meðan vandræði Brasilíumanna halda áfram.

Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri
Willie Kirk, sem var rekinn frá Leicester City eftir að hafa viðurkennt að eiga í ástarsambandi með leikmanni, vill fá annað tækifæri.

Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu
Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af evrópska lyftingasambandinu.

Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann
Norski hlauparinn Jakob Ingebrigten lýsti fyrir rétti barsmíðum sem hann varð fyrir af hendi föður síns, Gjerts.

„Veturinn eins og best verður á kosið“
Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Afturelding geti spjarað sig vel á sínu fyrsta tímabili í Bestu deild karla.

Besta-spáin 2025: Í túninu heima
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Aftureldingu 11. sæti Bestu deildar karla í sumar.