Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Strákarnir komnir í úr­slit

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup í Þýskalandi eftir eins marks sigur á Serbíu í undanúrslitum, 28-27.

Dómari blóðugur eftir slags­mál

Slagsmál brutust út í leik háskólaliða East Carolina og NC State í amerískum fótbolta. Einn dómari leiksins blóðgaðist.

Brotist inn til Doncic

Á föstudaginn var brotist inn á heimili Lukas Doncic, leikmanns Dallas Mavericks og einnar skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta.

Dag­skráin í dag: Grinda­vík hefur göngu sína

Ýmislegt verður í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þriðja síðasta degi ársins 2024. Meðal annars verður fyrsti þátturinn af Grindavík, nýrri þáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um náttúruhamfarirnar í Grindavík og körfuboltalið bæjarins, sýndur.

Sjá meira