Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Dag­skráin í dag: Grinda­vík hefur göngu sína

Ýmislegt verður í boði á sportrásum Stöðvar 2 á þriðja síðasta degi ársins 2024. Meðal annars verður fyrsti þátturinn af Grindavík, nýrri þáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um náttúruhamfarirnar í Grindavík og körfuboltalið bæjarins, sýndur.

Gamli maðurinn lét Littler svitna

Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld.

Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya

Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma.

Cecilía í liði ársins

Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN.

Sjá meira