Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs í NBA-deildinni, átti stund milli stríða í dag og nýtti hana til að tefla við fólk úti á götu í New York. 28.12.2024 23:32
Gamli maðurinn lét Littler svitna Luke Littler er kominn áfram í sextán manna úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti eftir sigur á Ian White. Michael van Gerwen og Chris Dobey komust einnig áfram í kvöld. 28.12.2024 23:03
Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Hnefaleikakappinn Paul Bamba frá Púertó Ríkó er látinn, sex dögum eftir að hafa orðið meistari í sínum þyngdarflokki. 28.12.2024 22:33
Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. 28.12.2024 21:48
Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Al-Qadisiya, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, gerði 3-3 jafntefli við Al-Ahli í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í dag. Sara skoraði jöfnunarmark Al-Qadisiya í uppbótartíma. 28.12.2024 21:13
Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. 28.12.2024 21:01
Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Landsliðsmaðurinn í körfubolta, Elvar Már Friðriksson, átti góðan leik þegar Maroussi sigraði Promitheas, 63-76, í grísku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.12.2024 20:22
Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Lið íslensku landsliðsmannanna í körfubolta, Tryggva Snæs Hlinasonar og Martins Hermannssonar, áttu misjöfnu gengi að fagna í kvöld. 28.12.2024 19:36
Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. 28.12.2024 19:06
Hafsteinn fer á HM Ljóst er að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, leikmaður Gróttu, fer með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótið í handbolta í næsta mánuði. Grænhöfðaeyjar eru með Íslandi í riðli. 28.12.2024 18:27