Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í undanúrslit á Sparkassen Cup í Merzig í Þýskalandi. 28.12.2024 17:32
Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Pat Riley, forseti Miami Heat, segir ekkert hæft í fréttum þess efnis að félagið ætli að skipta Jimmy Butler í burtu. 27.12.2024 16:16
Emilía til Leipzig Landsliðskonan í fótbolta, Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, er gengin í raðir RB Leipzig frá Nordsjælland. 27.12.2024 14:45
Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Damon Heta náði svokölluðum níu pílna leik í viðureign sinni gegn Luke Woodhouse í 3. umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti í dag. 27.12.2024 13:27
„Ég var að skjóta“ Matheus Cunha, leikmaður Wolves, segist hafa verið að skjóta þegar hann skoraði beint úr hornspyrnu gegn Manchester United í gær. 27.12.2024 12:47
Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki Joao Pereira, sem tók við Sporting þegar Ruben Amorim fór til Manchester United, hefur verið rekinn frá félaginu. Hann stýrði Sporting aðeins í átta leikjum. 27.12.2024 10:31
City ætlar að kaupa í janúar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að félagið verði að reyna að bæta í leikmannahópinn þegar félagaskiptaglugginn verður opnaður í næsta mánuði. 27.12.2024 10:02
Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Ian White mætir Luke Littler í 3. umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti á morgun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann keppir við meðlim úr fjölskyldu Littlers. 27.12.2024 09:02
Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Franski landsliðsmaðurinn Randal Kolo Muani, sem er úti í kuldanum hjá Paris Saint-Germain, er orðaður við ýmis félög, meðal annars Liverpool. 27.12.2024 08:32
Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki hafa hugmynd um hversu langan tíma það tekur fyrir Rauðu djöflana að verða betri. 27.12.2024 08:03