Davíð loksins á Bessastaði eftir langa bið Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fór ásamt fríðu föruneyti til fundar við forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannesson. 3.11.2023 11:53
Ísland á kortið sem dýraníðingar og umhverfissóðar The Guardian hefur tekið til umfjöllunar það mál sem skekið hefur íslenska sjókvíaeldisiðnaðinn að undanförnu; lús hefur lagt undir sig sjókvíar og herjar á lax. 3.11.2023 09:11
Þórdís Kolbrún þarf að útskýra laun 200 forstöðumanna ríkisins Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar, vann mál gegn ríkinu; Þórdís Kolbrún Gylfadóttir Reykfjörð fjármála- og efnahagsráðherra þarf að útskýra skriflega hvernig launakjör Elfu Ýrar og annarra forstöðumanna eru ákvörðuð. 2.11.2023 12:03
Forstjóri Rapyd vill eyða öllum Hamasliðum „Þessi samskipti sem ég átti við CEO Rapyd slógu mig algjörlega út af laginu. Hryllingi er svarað með margföldum hryllingi,“ segir Tindur Hafsteinsson á Facebook-síðu sinni. 1.11.2023 17:22
Díll aldarinnar reyndist kerfisvilla Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur úrskurðað leigusamning á Teslu 3 Long Range ólöglegan en tæpt var það. 1.11.2023 13:11
„Leiðréttingin“ var snilldar áróðursbragð Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra með meiru gerir upp hrunið og sér meðal annars ýmsa meinbugi við hina svokölluðu „Leiðréttingu“. 1.11.2023 10:12
Stefán ætlar að hætta sem útvarpsstjóri Stefán Eiríksson hættir sem útvarpsstjóri þegar skipunartíma hans hefur lokið. Skipunartími hans eru fimm ár þannig að hann lætur af störfum eftir um það bil eitt og hálft ár. 1.11.2023 09:09
Segja Seðlabankann vilja neyða neytendur í fang bankanna Neytendasamtökin hafa skrúfað saman ályktun þar sem fordæmt er að seljendur geti hafnað því að taka við reiðufé þegar vara er keypt. 30.10.2023 14:54
Bjarni segir ráðuneyti Katrínar hafa átt að vita allt um málið Mikill urgur er vegna þess hvernig atkvæði Íslands á vettvangi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna á föstudaginn var ráðstafað. Þar kaus Ísland að sitja hjá eins og lýð má ljóst vera. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra tala sitt á hvað um samráð. 30.10.2023 12:44
Gyðingar hafi nú tekið að sér hlutverk böðulsins Sigurður Skúlason leikari hefur ritað pistil á Vísi sem hefur slegið í gegn. Þar gerir hann átökin fyrir botni miðjarðarhafs að umfjöllunarefni og kemst að þeirri niðurstöðu að hatur elur af sér hatur; ofbeldi fæðir af sér ofbeldi. 30.10.2023 11:22