Einhverjir erlendir gestir munu missa af Gleðigöngunni Gleðiganga verður farin viku seinna en venja er, meðal annars vegna stórtónleika Ed Sheeran í Laugardal. 26.7.2019 18:45
Fimm flugslys á síðustu tveimur mánuðum Tólf alvarleg flugatvik eru til rannsóknar hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Fimm þeirra eru flugslys sem öll hafa orðið á síðustu tveimur mánuðum. 26.7.2019 18:30
Nýi Herjólfur: Vonandi eru vandamálin frá Nýi Herjólfur fór í sína fyrstu siglingu á milli lands og Eyja í gærkvöldi. 26.7.2019 11:05
Snarpur jarðskjálfti norðan við Siglufjörð Fyrstu mælingar gefa til kynna að skjálftinn hafi verið af stæðrinni 4,3. 24.7.2019 01:09
Brýnt að auka fjárheimildir sýslumanna til að sporna við ástandinu Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir brýnt að ákveðið verði hvort embættið fái auknar fjárheimildir til þess að afgreiðsla mála tefjist ekki og vill ráða fleira fólk. 23.7.2019 18:45
Ökumaður sýndi af sér stórkostlegt gáleysi á Sogavegi Á þessum stað er hámarkshraði í götunni 30 km/klst., miðlína er hálf brotin sem gefur til kynna að framúrakstur sé hættulegur, gatan þröng og blint er við gatnamótin. 23.7.2019 16:30
„Galið að haldið sé áfram með framkvæmdir“ Umhverfisverndasinnar hyggjast grípa til aðgerða vegna undirbúningsframkvæmda fyrir fyrirhugaða Hvalárvirkjun, norður á Ströndum. 23.7.2019 12:23
Rann 300 metra áður en hann nam staðar á syllu Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. 23.7.2019 11:24
Bretar vilja setja saman evrópskan leiðangur til að verja siglingaleiðir Deila Breta og Írana vegna olíuskipsins Stena Impero, sem Íranar hertóku á föstudag er enn í hnút. 22.7.2019 18:58
Framhaldið um WOW air líklega kynnt í þessari viku Isavia staðfesti í dag að fundur hefði verið haldinn fyrir helgi með kaupendum þrotabús WOW Air þar sem aðilar kynntu sig hvor fyrir öðrum. 22.7.2019 18:30