Eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út skömmu fyrir klukkan fimm í dag eftir að eldur kom upp í bíl á Þjóðbraut nærri Reykjanesbraut. 22.7.2019 17:39
Íslenski söfnuðurinn í Noregi kærir ekki fjárdrátt Stjórn Íslenska safnaðarins tók þá ákvörðun að kæra málið ekki til lögreglu og fór fram á að fráfarandi formaður mundi endurgreiða féð sem hann hefur gert. 22.7.2019 11:30
Björgunarsveitir sækja slasaðan göngumann Björgunarsveitafólk er nú á leiðinni upp Fimmvörðuháls til að huga að manninum, en mögulega þarf að bera hann niður gönguleiðina eða upp á hálsinn til móts við sexhjól að því fram kemur í tilkynningu frá félaginu. 20.7.2019 16:29
Jarðskjálfti af stærðinni 3,3 mældist í Torfajökli Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur hrina staðið yfir á svæðinu frá því í nótt þar sem minni skjálftar hafa mælst. Stærsti þeirra var 2,1 að stærð. 20.7.2019 15:49
Vaknaði við ókunnan mann í íbúðinni Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir að aðkomumaðurinn hafi farið án þess að taka nokkuð úr íbúðinni. 20.7.2019 08:30
Breska skipið komið til hafnar í Íran Utanríkisráðherra Bretlands segir að afleiðingarnir verði alvarlegar skili írönsk stjórnvöld ekki olíuskipi sem þeir hertóku í gær. 20.7.2019 08:22
Loftrýmisgæsla hefst að nýju við Ísland Loftrýmisgæsla í kringum Ísland hefst á næstu dögum með komu 110 liðsmanna bandaríska flughersins og fimm F16 orrustuþota. 19.7.2019 23:11
Földu umtalsvert magn af tóbaki í hurðum Haganlega hafði verið gengið frá þannig að ekki var að sjá ummerki um að átt hefði verið við hurðaflekana né umbúðir þeirra. Tveir voru kærðir vegna málsins og greiddur þeir sekt upp á 1,4 milljónir króna. Málið telst upplýst. 19.7.2019 16:13
Elti sjúkrabíl til þess að komast hraðar yfir Sjúkrabifreiðinni var ekið með bláum forgangsljósum og alveg sama á hvaða hraða henni var ekið þá fylgdi ökumaðurinn í bílnum á eftir eins og skugginn. 17.7.2019 14:45
Beittu táragasi gegn lögreglumönnum Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglunnar á Norðurlandi vestra í kvöld eftir að lögreglumenn framkvæmdu leit í hjólhýsi og bifreið. Við leitina fannst töluvert magn ætlaðrar fíkniefna. 17.7.2019 01:58